20.03.2010 07:41

Merkurætt III - lokakafli

 

Merkurætt III

2aJón Ketilsson, f. um 1750, d. 1816 á Kirkjuskarði á Laxárdal fremri. Bóndi á Þorbrandsstöðum í Langadal 1774-1780, í Hvammi á Laxárdal fremri 1780-1794, á Reykjum á Reykjabraut 1794-1798, í Syðri-Mjóadal á Laxárdal fremri 1800-1811 og á Kirkjuskarði 1811 til æviloka. Barnsmóðir: Þóra Bjarnadóttir, f. nál. 1740, á lífi í Engihlíðarhreppi í Húnavatnssýslu 1777. (Dómab. Hún. 12. apríl 1777). Barn þeirra: a) Halldóra, f. um 1770. Fyrri kona, g. 1774 eða 1775, Valgerður Pétursdóttir, f. um 1735, á lífi í Syðri-Mjóadal 1801. Barn þeirra: b) barn, f. 1774. Barnsmóðir: Kristín Jónsdóttir, f. um 1763, á lífi á Skinnastöðum á Ásum 1801. Hún var vinnukona í Grímstungu í Vatnsdal 1790-1792, í Brekku í Þingi 1793-1795, á Litlu-Giljá í Þingi 1795-1796, í Brekku 1798-1800 og á Skinnastöðum 1800-1802. Foreldrar: Jón Helgason bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi og kona hans Margrét Sveinsdóttir. Barn þeirra: c) Jóhanna, f. 7. nóv. 1798. Seinni kona: Guðrún Sveinsdóttir, f. um 1770 í Grímstungu í Vatnsdal, d. 9. júní 1838 á Stóru-Giljá í Þingi. (Skiptab. Hún. 15. des. 1838). Hún var húsfreyja á Kirkjuskarði 1811-1818 og í Hvammi í Langadal 1823-1824, en húskona á Marðarnúpi í Vatnsdal 1828-1831. Foreldrar: Sveinn Símonsson bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Börn þeirra: d) Valgerður, f. 5. jan. 1810, e) Kristján, f. 12. sept. 1811.

3aHalldóra Jónsdóttir, f. um 1770 í Tjarnarprestakalli í Eyjafjarðarsýslu, d. 3. des. 1862 á Kolugili í Víðidal. Húsfreyja í Króki á Skagaströnd 1799-1803, í Harastaðakoti á Skagaströnd 1805-1806, á Tjörn á Skagaströnd 1806-1823 og í Haga í Þingi 1823-1834. Vinnukona í Hvammi í Vatnsdal 1834-1836. Maður, g. 10. jan. 1797, Sigurður Jónsson, f. um 1770 á Kirkjubæ í Norðurárdal, d. 28. maí 1856 á Kolugili. (Skiptab. Hún. 9. okt. 1856 og 10. des. 1857). Móðir: Guðríður Gottskálksdóttir húsfreyja í Spákonufellskoti á Skagaströnd.

3bJónsbarn, f. 1774 á Þorbrandsstöðum.

3cJóhanna Jónsdóttir, f. 7. nóv. 1798 í Brekku, d. 17. apríl 1869 á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Vinnukona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1833-1835, á Helgavatni í Vatnsdal 1835-1837, í Ljótshólum í Svínadal 1837-1838 og á Bjarnastöðum í Vatnsdal 1838-1850. Bústýra á Bjarnastöðum 1850-1851, í Vesturhópshólum í Vesturhópi 1851-1852 og á Egilsstöðum 1852-1868. Sambýlismaður: Ólafur Jónsson, f. 11. jan. 1815 á Bjarnastöðum, d. 21. júlí 1890 á Súluvöllum á Vatnsnesi. (Skiptab. Hún. 17. des. 1892). Hann var bóndi á Bjarnastöðum 1850-1851, í Vesturhópshólum 1851-1852 og á Egilsstöðum 1852-1868, en húsmaður á Egilsstöðum 1868-1869, á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi 1869-1873 og á Súluvöllum 1873 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Bjarnastöðum og kona hans Margrét Eyjólfsdóttir.

3dValgerður Jónsdóttir, f. 5. jan. 1810 í Syðri-Mjóadal, d. 31. jan. 1837 á Stóru-Giljá í Þingi. (Skiptab. Hún. 11. des. 1837). Vinnukona á Marðarnúpi í Vatnsdal 1827-1831, á Stóru-Giljá 1831-1833, í Haga í Þingi 1833-1836 og á Stóru-Giljá 1836 til æviloka.

3eKristján Jónsson, f. 12. sept. 1811 á Kirkjuskarði, d. 2. júní 1865 í Hvammi í Vatnsdal. Vinnumaður í Hvammi 1834-1836, á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 1836-1837, í Hvammi 1838-1850 og á Kornsá í Vatnsdal 1850-1855.

2bEinar Ketilsson, f. um 1766, d. 21. apríl 1798 á Neðra-Skúfi í Norðurárdal. Bóndi á Kjalarlandi á Skagaströnd 1790-1795. Húsmaður á Neðra-Skúfi 1797 til æviloka. Kona, bl. 10. sept. 1791 / g. 3. okt. 1791, Helga Jónsdóttir, f. um 1768 á Ytri-Ey á Skagaströnd, d. 9. júní 1834 á Spákonufelli á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 16. okt. 1834). Hún var húsfreyja á Björnólfsstöðum í Langadal 1800-1801, í Höfðakaupstað 1804-1807, í Höfðahólum á Skagaströnd 1810-1811, á Sviðningi á Skagaströnd 1812-1820, í Háagerði á Skagaströnd 1825-1826, í Harastaðakoti á Skagaströnd 1826-1831 og á Spákonufelli 1831 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Ytri-Ey og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir. Börn þeirra: a) drengur, f. 7. nóv. 1791, b) Hannes, f. 1. ágúst 1792, c) Sæunn, f. um 1793, d) Hannes, f. 29. sept. 1794. - Sjá um þau fyrr í þættinum.

1fVilborg Jónsdóttir, f. um 1728, d. 1785 á Þorbrandsstöðum í Langadal. Húsfreyja á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1752-1756, á Efri-Mýrum í Refasveit 1756-1767, í Glaumbæ í Langadal 1773-1783 og á Þorbrandsstöðum 1784 til æviloka. Maður, g. 30. júlí 1752, Einar Marteinsson, f. 1729 eða 1730 í Bergsstaðaprestakalli í Húnavatnssýslu, d. 1789 eða 1790 á Þorbrandsstöðum. (Skiptab. Hún. 19. mars 1790 og 26. júlí 1791). Hann var búlaus á Holtastöðum í Langadal 1751-1752, en bjó ekkill á Þorbrandsstöðum 1785 til æviloka. Foreldrar: Marteinn Jónsson bóndi á Botnastöðum í Svartárdal og barnsmóðir hans Guðlaug Gísladóttir vinnukona í Bergsstaðaprestakalli. - 1762 voru hjá þeim fjórir drengir 7, 6, 3 og 2 ára. - Börn þeirra: a) Sigurður, f. 1753 (sk. 1. nóv. 1753), b) Hannes, f. 1755 (sk. 15. júní 1755), c) Einar, f. 1756 (sk. 23. maí 1756), d) Jón, f. 1759 (sk. 29. sept. 1759), e) Sigurður, f. 1761 (sk. 10. des. 1761), f) Jón, f. 1763 (sk. 29. okt. 1763), g) Agnes, f. um 1765.

2aSigurður Einarsson, f. 1753 (sk. 1. nóv. 1753) á Neðra-Skúfi.

2bHannes Einarsson, f. 1755 (sk. 15. júní 1755) á Neðra-Skúfi, á lífi í Engihlíðarhreppi í Húnavatnssýslu 1777. Vinnumaður í Engihlíðarhreppi. Barnsmóðir, ls. 1776 eða 1777, Halldóra Einarsdóttir, f. 17. mars 1742 á Ásum á Bakásum, d. 17. okt. 1818 á Syðri-Reykjum í Miðfirði. Hún var búlaus á Holtastöðum í Langadal 1778-1779, en vinnukona á Geitaskarði í Langadal 1801. Foreldrar: Einar Jónsson vinnumaður á Ásum og barnsmóðir hans Herdís Jónsdóttir vinnukona á Ásum. Barn þeirra: a) Guðrún, f. 1776 eða 1777.

3aGuðrún Hannesdóttir, f. 1776 eða 1777 í Engihlíðarhreppi, á lífi í Hvammi í Svartárdal 1801. Vinnukona í Hvammi 1800-1801.

2cEinar Einarsson, f. 1756 (sk. 23. maí 1756) á Neðra-Skúfi, d. 1763 (gr. 31. maí 1763) á Efri-Mýrum.

2dJón Einarsson, f. 1759 (sk. 29. sept. 1759) á Efri-Mýrum, d. 1763 (gr. 29. maí 1763) á Efri-Mýrum.

2eSigurður Einarsson, f. 1761 (sk. 10. des. 1761) á Efri-Mýrum.

2fJón Einarsson, f. 1763 (sk. 29. okt. 1763) á Efri-Mýrum, d. 10. nóv. 1837 í Hjarðarholti í Stafholtstungum. (Skiptab. Mýr. 2. mars 1838). Bóndi á Þorbrandsstöðum í Langadal 1790-1795, á Fremstagili í Langadal 1797-1811, á Balaskarði á Laxárdal fremri 1812-1835 og 1836-1837. Kona: Solveig Jónsdóttir, f. um 1762 á Eldjárnsstöðum í Blöndudal, d. 9. jan. 1843 í Fróðhúsum í Borgarhreppi. (Skiptab. Mýr. 9. sept. 1843). Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og kona hans Solveig Ólafsdóttir. Börn þeirra: a) Jón, f. um 1791, b) Hannes, f. um 1792, c) Vilborg, f. um 1793, d) Ingiríður, f. um 1794.

3aJón Jónsson, f. um 1791 á Þorbrandsstöðum, dr. 11. júlí 1839 á Hvalfirði. (Skiptab. Mýr. 26. maí 1840). Húsmaður á Þverá í Norðurárdal 1819-1820. Bóndi á Þverá 1820-1821, á Syðra-Hóli á Skagaströnd 1825-1826, á Balaskarði á Laxárdal fremri 1826-1836, í Snóksdal í Miðdölum 1836-1837 og í Hjarðarholti í Stafholtstungum 1837 til æviloka. Kona, g. 7. okt. 1819, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, f. 11. júní 1795 á Víðimýri í Seyluhreppi, d. 13. des. 1858 í Stafholti í Stafholtstungum. (Skiptab. Mýr. 11. maí 1859). Hún var húsfreyja í Sólheimatungu í Stafholtstungum 1840-1842, í Fróðhúsum í Borgarhreppi 1842-1851 og í Stafholti 1851 til æviloka. Foreldrar: Gunnlaugur Sturluson bóndi í Skálahnjúki í Gönguskörðum og kona hans Arnþrúður Björnsdóttir.

3bHannes Jónsson, f. um 1792 á Þorbrandsstöðum, d. 25. júní 1828 í Skrapatungu á Laxárdal fremri. Bóndi á Balaskarði á Laxárdal fremri 1820-1822 og í Mýrarkoti á Laxárdal fremri 1822-1828. Kona, g. 7. okt. 1819, Guðrún Ólafsdóttir, f. 20. mars 1802 á Beinakeldu á Reykjabraut, d. 12. mars 1850 á Torfalæk á Ásum. Hún var bústýra á Keldulandi á Skagaströnd 1828-1830, en húsfreyja á Steinnýjarstöðum á Skagaströnd 1830-1831, í Háagerði á Skagaströnd 1831-1832, í Króki á Skagaströnd 1833-1837 og í Kúskerpi í Refasveit 1837-1847. Foreldrar: Ólafur Jónsson bóndi á Keldulandi og kona hans Helga Steinsdóttir.

3cVilborg Jónsdóttir, f. um 1793 á Þorbrandsstöðum, d. 29. júní 1845 á Orrastöðum á Ásum. (Skiptab. Hún. 24. ágúst 1846). Bústýra í Köldukinn á Ásum 1816-1817. Húsfreyja í Köldukinn 1817-1818, á Ósi á Skagaströnd 1818-1821, á Hafursstöðum á Skagaströnd 1821-1841 og á Orrastöðum 1841 til æviloka. Maður, g. 1816, Jón Oddsson, f. um 1786 í Hólabæ í Langadal, d. 19. júlí 1843 á Orrastöðum. (Skiptab. Hún. 15. júní 1844). Hann var búlaus í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu 1812-1813, en bjó í Skrapatungu á Laxárdal fremri 1813-1814. Foreldrar: Oddur Guðbrandsson bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd og kona hans Snjólaug Jónsdóttir.

3dIngiríður Jónsdóttir, f. um 1794 á Þorbrandsstöðum, d. 17. okt. 1872 í Grísatungu í Stafholtstungum. Vinnukona á Keldulandi á Skagaströnd 1825-1826. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Refasveit 1826-1835, á Refsstöðum á Laxárdal fremri 1835-1837, í Hjarðarholti í Stafholtstungum 1837-1839, í Uppkoti í Norðurárdal 1839-1843 og í Kvíakoti í Þverárhlíð 1843-1846. Húskona í Uppkoti 1846-1853 og á Hreðavatni í Norðurárdal 1853-1854. Maður, g. 9. júní 1825, Vigfús Ólafsson, f. 11. jan. 1801 á Stóru-Giljá í Þingi, dr. 11. júlí 1839 á Hvalfirði. (Skiptab. Mýr. 13. nóv. 1839). Foreldrar: Ólafur Jónsson bóndi á Keldulandi og kona hans Helga Steinsdóttir.

2gAgnes Einarsdóttir, f. um 1765 á Efri-Mýrum, d. 11. maí 1818 á Balaskarði á Laxárdal fremri. Skylduhjú á Fremstagili í Langadal 1801 og á Balaskarði 1816 til æviloka.

1gHalldóra Jónsdóttir, f. um 1733 á Stóru-Mörk, á lífi á Hóli í Svartárdal 1762. Húsfreyja á Hóli. Maður: Einar Árnason, f. um 1730, d. 1785 á Hóli. (Skiptab. Hún. 5. okt. 1785). Hann var bóndi á Hóli 1762 til æviloka. Foreldrar: Árni Einarsson bóndi á Móbergi í Langadal og fyrri kona hans Gróa Grímsdóttir.

1hJón Jónsson, f. um 1735 á Stóru-Mörk, á lífi á Núpi á Laxárdal fremri 1801. Bóndi á Herjólfsstöðum í Laxárdal ytri 1762-1763, á Stóru-Mörk 1765-1778 og á Balaskarði á Laxárdal fremri 1784-1795. Kona: Guðrún Jónsdóttir, f. um 1738, á lífi á Núpi 1801. Faðir: Jón Guttormsson bóndi í Vík í Staðarhreppi. Börn þeirra: a) Jón, f. um 1759, b) Sigríður, f. um 1760, c) Jón, f. um 1763, d) Benedikt, f. um 1765, e) Jóhannes, f. um 1772. Barnsmóðir: Guðrún Jónsdóttir, f. 1750 (sk. 1. febr. 1750) á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, á lífi á Veðramóti í Gönguskörðum 1774. (Dómab. Skag. 27. maí 1774 og 31. maí 1775). Hún var vinnukona á Veðramóti 1773-1774. Foreldrar: Jón Þorbergsson bóndi á Veðramóti og kona hans Sigríður Jónsdóttir. Barn þeirra: f) barn, f. 7. sept. 1773.

2aJón Jónsson, f. um 1759, á lífi á Svínavatni í Svínavatnshreppi 1791. Vinnumaður á Auðkúlu í Svínadal 1785-1786 og á Svínavatni 1786-1791. Kona, g. 3. júní 1790, Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1756 á Breiðavaði í Langadal, d. 6. okt. 1829 á Rútsstöðum í Svínadal. Hún var húsfreyja á Ásum í Svínavatnshreppi 1794-1811, en vinnukona í Gautsdal á Laxárdal fremri 1816-1821, í Hvammi á Laxárdal fremri 1821-1826 og á Rútsstöðum 1826 til æviloka. Foreldrar: Bjarni Sveinsson bóndi í Enni í Refasveit og kona hans Sigríður Teitsdóttir. Barn þeirra: a) Guðrún, f. 21. apríl 1791.

3aGuðrún Jónsdóttir, f. 21. apríl 1791 á Svínavatni, d. 16. nóv. 1827 í Litladal í Svínavatnshreppi. (Skiptab. Hún. 29. des. 1828). Vinnukona á Eyvindarstöðum í Blöndudal 1816-1819, á Steiná í Svartárdal 1819-1820, á Brandsstöðum í Blöndudal 1820-1821, á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1821-1823 og á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 1823-1824. Húskona á Hamri á Bakásum 1824-1825 og á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1825-1826. Vinnukona í Litladal 1826 til æviloka.

2bSigríður Jónsdóttir, f. um 1760 á Stóru-Mörk, d. 27. ágúst 1839 á Efra-Skúfi í Norðurárdal. Vinnukona á Kagaðarhóli á Ásum 1799-1801. Húsfreyja í Hamrakoti á Ásum 1802-1805 og á Þröm í Blöndudal 1813-1817. Húskona í Gafli í Svínadal 1817-1818. Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal 1818-1819 og á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1819-1821. Vinnukona á Mosfelli í Svínadal 1821-1822 og í Holti á Ásum 1822-1826. Maður: Jón Jónsson, f. um 1778 á Kagaðarhóli, d. 27. okt. 1838 á Stóru-Giljá í Þingi. Hann var vinnumaður á Svínavatni í Svínavatnshreppi 1823-1824, í Litladal í Svínavatnshreppi 1824-1825, á Auðkúlu í Svínadal 1826-1829, á Leysingjastöðum í Þingi 1829-1833 og í Umsvölum í Þingi 1834-1835. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Kagaðarhóli og seinni kona hans Guðrún Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Solveig, f. um 1799, b) Jóhannes, f. 25. mars 1801, c) Guðmundur, f. 16. des. 1802, d) Guðrún.

3aSolveig Jónsdóttir, f. um 1799 á Kagaðarhóli, d. 9. júlí 1852 á Hurðarbaki á Ásum. (Skiptab. Hún. 21. okt. 1853). Húsfreyja á Hurðarbaki 1817 til æviloka. Maður, g. 10. okt. 1817, Kristján Brandsson, f. 4. júlí 1787 í Miklagarði á Langholti, d. 16. sept. 1847 á Hurðarbaki. (Skiptab. Hún. 29. febr. 1848). Foreldrar: Brandur Brandsson bóndi á Ytra-Skörðugili á Langholti og kona hans Bríet Jónsdóttir.

3bJóhannes Jónsson, f. 25. mars 1801 á Kagaðarhóli, d. 14. des. 1861 í Umsvölum í Þingi. Vinnumaður í Holti á Ásum 1827-1829 og á Torfalæk á Ásum 1829-1831. Bóndi á Torfalæk 1831-1848 og í Umsvölum 1848-1859. Kona: Margrét Hannesdóttir, f. 4. nóv. 1802 á Hróarsstöðum á Skagaströnd, d. 31. des. 1870 á Hólabaki í Þingi. Foreldrar: Hannes Jónsson bóndi á Kálfshamri á Skagaströnd og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir.

3cGuðmundur Jónsson, f. 16. des. 1802 í Hamrakoti, d. 27. nóv. 1839 í Meðalheimi á Ásum. (Skiptab. Hún. 20. júní 1840). Vinnumaður í Ljótshólum í Svínadal 1821-1833 og í Holti á Ásum 1833-1835. Bóndi í Meðalheimi 1835 til æviloka. Kona, g. 6. júní 1833, Anna Andrésdóttir, f. 17. jan. 1807 í Syðra-Krossanesi í Kræklingahlíð, d. 8. apríl 1891 í Brekkukoti í Þingi. Hún var húsfreyja í Meðalheimi 1835-1846 og á Torfalæk á Ásum 1846-1849. Foreldrar: Andrés Ólafsson bóndi á Féeggsstöðum í Barkárdal og barnsmóðir hans Þuríður Þorsteinsdóttir húsfreyja í Sílastaðakoti í Kræklingahlíð.

3d        Guðrún Jónsdóttir. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 337).

2cJón Jónsson, f. um 1763 á Herjólfsstöðum, d. 11. jan. 1832 á Snæringsstöðum í Svínadal. (Skiptab. Hún. 7. júní 1832). Vinnumaður á Snæringsstöðum 1792-1794. Búlaus á Grund í Svínadal 1794-1796. Bóndi á Núpi á Laxárdal fremri 1799-1801, á Kirkjuskarði á Laxárdal fremri 1802-1803 og á Snæringsstöðum 1806 til æviloka. Barnsmóðir: Jóhanna Sigurðardóttir, f. um 1762 á Snæringsstöðum, d. 1. febr. 1804 á Snæringsstöðum. (Skiptab. Hún. 5. og 31. maí 1804). Hún var húsfreyja á Snæringsstöðum 1796 til æviloka. Foreldrar: Sigurður Sveinsson bóndi á Snæringsstöðum og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Börn þeirra: a) drengur, f. 13. mars 1794, b) stúlka, f. 13. mars 1794. Kona, g. 17. des. 1794, Sigríður Jónsdóttir, f. um 1763 á Grund, d. 20. des. 1845 á Snæringsstöðum. Hún bjó ekkja á Snæringsstöðum 1831-1833. Foreldrar: Jón Hálfdanarson bóndi á Grund og seinni kona hans Þorbjörg Sveinsdóttir. Börn þeirra: c) Pétur, f. 29. okt. 1795, d) Stefán, f. 22. nóv. 1796, e) Kristján, f. 1798 eða 1799, f) Ari, f. 19. mars 1800, g) Sigurbjörg, f. 24. maí 1803, h) Sveinn, f. 30. des. 1806, i) Jósef, f. 4. nóv. 1808, j) drengur, f. 1810. Barnsmóðir: Margrét Þórðardóttir, f. um 1777 á Efri-Torfustöðum í Miðfirði, d. 28. des. 1855 á Húnsstöðum á Ásum. Hún var húskona á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1816-1817, á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1823-1824, á Torfalæk á Ásum 1824-1827, í Hjaltabakkakoti á Ásum 1827-1833, í Vatnshóli í Línakradal 1833-1834 og á Rófu í Miðfirði 1834-1835, en bústýra á Rófu 1836-1837 og í Litlu-Tungu í Miðfirði 1837-1838. Foreldrar: Þórður Jónsson bóndi á Efri-Torfustöðum og kona hans Margrét Bjarnadóttir. Börn þeirra: k) barn, f. 21. maí 1814, l) Jón, f. 24. júlí 1815.

3aJónsson, f. 13. mars 1794 á Snæringsstöðum.

3bJónsdóttir, f. 13. mars 1794 á Snæringsstöðum.

3cPétur Jónsson, f. 29. okt. 1795 á Grund, d. 6. júní 1853 á Refsstöðum á Laxárdal fremri. (Skiptab. Hún. 24. apríl 1854). Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal 1823-1825. Vinnumaður í Stóradal í Svínavatnshreppi 1825-1827. Ráðsmaður á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1828-1829. Bóndi á Vesturá á Laxárdal fremri 1829-1837 og á Refsstöðum 1837 til æviloka. Kona, g. 11. okt. 1831, Ragnhildur Bjarnadóttir, f. um 1805 á Neðri-Fitjum í Víðidal, d. 11. ágúst 1851 á Refsstöðum. Foreldrar: Bjarni Bjarnason bóndi á Neðri-Fitjum og kona hans Ragnhildur Gunnarsdóttir.

3dStefán Jónsson, f. 22. nóv. 1796 á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, á lífi á Grund í Svínadal 1801.

3eKristján Jónsson, f. 1798 eða 1799 á Eiðsstöðum í Blöndudal, d. 28. maí 1866 í Stóradal í Svínavatnshreppi. (Skiptab. Hún. 15. júní 1866 og 12. nóv. 1867). Ráðsmaður í Ljótshólum í Svínadal 1821-1822. Bóndi á Mosfelli í Svínadal 1822-1832, á Auðkúlu í Svínadal 1832-1833, á Snæringsstöðum í Svínadal 1833-1847 og í Stóradal 1847 til æviloka. Fyrri kona, g. 7. júní 1822, Helga Pétursdóttir, f. um 1764 á Geithömrum í Svínadal, d. 20. júlí 1843 á Snæringsstöðum. Hún var skylduhjú í Ljótshólum 1800-1817, en húsfreyja í Ljótshólum 1820-1822. Foreldrar: Pétur Bjarnason bóndi á Geithömrum og kona hans Hólmfríður Gísladóttir. Seinni kona, g. 14. okt. 1847, Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1782 í Þverárdal á Laxárdal fremri, d. 17. des. 1859 í Stóradal. (Skiptab. Hún. 1. og 26. maí 1860 og 2. des. 1862). Hún var húsfreyja í Stóradal 1808 til æviloka. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi í Stóradal og kona hans Ingibjörg Andrésdóttir.

3fAri Jónsson, f. 19. mars 1800 á Núpi, d. 13. júlí 1814 á Snæringsstöðum.

3gSigurbjörg Jónsdóttir, f. 24. maí 1803 á Kirkjuskarði, d. 24. ágúst 1868 í Koti í Vatnsdal. Húsfreyja í Koti 1834 til æviloka. Maður, g. 2. nóv. 1832, Guðmundur Tómasson, f. 1. jan. 1803 á Marðarnúpi í Vatnsdal, d. 28. júlí 1879 í Koti. Hann bjó ekkill í Koti 1868-1875. Foreldrar: Tómas Jónsson bóndi á Marðarnúpi og kona hans Guðrún Jónsdóttir.

3hSveinn Jónsson, f. 30. des. 1806 á Snæringsstöðum, d. 5. febr. 1834 á Snæringsstöðum. (Skiptab. Hún. 20. okt. 1834). Vinnumaður á Snæringsstöðum.

3iJósef Jónsson, f. 4. nóv. 1808 á Snæringsstöðum, d. 31. jan. 1868 í Núpsöxl á Laxárdal fremri. (Skiptab. Hún. 10. júní 1868). Vinnumaður á Orrastöðum á Ásum 1827-1833, á Snæringsstöðum 1833-1834, á Orrastöðum 1834-1836, á Snæringsstöðum 1836-1837, á Grund í Svínadal 1837-1843, á Breiðabólstað í Vatnsdal 1843-1844 og á Stóru-Giljá í Þingi 1844-1845. Húsmaður á Stóru-Giljá 1845-1846, í Öxl í Þingi 1846-1847 og á Mosfelli í Svínadal 1847-1848. Bóndi á Beinakeldu á Reykjabraut 1848-1849. Vinnumaður á Stóru-Giljá 1849-1850 og á Geitaskarði í Langadal 1850-1851. Bóndi í Hvammi í Langadal 1853-1855, í Núpsöxl 1855-1856 og 1861-1867. Húsmaður í Núpsöxl 1867 til æviloka. Kona, g. 9. sept. 1853, Elísabet Jóhannsdóttir, f. 2. apríl 1827 á Þorbrandsstöðum í Langadal, d. 15. mars 1898 á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Hún var húskona á Geitaskarði 1860-1861 og í Núpsöxl 1867-1885. Foreldrar: Jóhann Jónsson bóndi á Þorbrandsstöðum og kona hans Elísabet Vormsdóttir.

3j*Jónsson, f. 1810 á Snæringsstöðum.

3kJónsbarn, f. 21. maí 1814 á Snæringsstöðum.

3lJón Jónsson, f. 24. júlí 1815 á Snæringsstöðum, d. 15. júlí 1860 í Múlasókn í Þingeyjarsýslu. (Skiptab. Hún. 29. apríl og 31. des. 1862). Vinnumaður í Hnausakoti í Miðfirði 1836-1837, á Snæringsstöðum 1837-1838, í Koti í Vatnsdal 1838-1840, í Saurbæ í Vatnsdal 1840-1843, í Þórormstungu í Vatnsdal 1843-1844, í Valdarási í Víðidal 1844-1845, á Spena í Miðfirði 1845-1846, í Miðhópi í Víðidal 1846-1847, í Stóradal í Svínavatnshreppi 1847-1848, á Auðkúlu í Svínadal 1848-1849, á Litlu-Giljá í Þingi 1849-1851, á Stóru-Giljá í Þingi 1851-1852, í Brekku í Þingi 1852-1854 og á Mosfelli í Svínadal 1854-1855.

2dBenedikt Jónsson, f. um 1765, d. 15. júlí 1843 á Efra-Skúfi í Norðurárdal. (Skiptab. Hún. 6. júní 1844). Búlaus í Hvammi í Langadal 1791-1792. Bóndi í Hvammi 1793-1794, á Gili í Svartárdal 1794-1795, á Ytri-Ey á Skagaströnd 1796-1831 og á Efra-Skúfi 1831 til æviloka. Fyrri kona, g. 26. okt. 1791, Katrín Jónsdóttir, f. um 1765, d. 5. maí 1826 á Ytri-Ey. (Skiptab. Hún. 30. sept. 1826). Foreldrar: Jón Halldórsson bóndi í Hvammi og kona hans Guðrún Benediktsdóttir. Börn þeirra: a) Sigurður, f. um 1793, b) Benedikt, f. um 1794, c) Jón, f. um 1795, d) Jón, f. 6. nóv. 1796, e) Þorsteinn, f. 15. nóv. 1797, f) Þorsteinn, f. 18. des. 1798, g) Loftur, f. 11. mars 1800, h) Guðrún, f. um 1803. Barnsmóðir: Þórunn Oddsdóttir, f. um 1787 í Hólabæ í Langadal, d. 24. júlí 1843 á Húnsstöðum á Ásum. (Skiptab. Hún. 14. des. 1843). Hún var vinnukona á Hafursstöðum á Skagaströnd 1820-1821, á Kagaðarhóli á Ásum 1821-1825, á Eiðsstöðum í Blöndudal 1825-1828, á Balaskarði á Laxárdal fremri 1828-1829, í Mýrarkoti á Laxárdal fremri 1829-1831 og á Neðri-Mýrum í Refasveit 1831-1835. Foreldrar: Oddur Guðbrandsson bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd og kona hans Snjólaug Jónsdóttir. Barn þeirra: i) Katrín, f. 1813. Barnsmóðir: Sigríður Guðmundsdóttir, f. 23. jan. 1790 á Sölvabakka í Refasveit, d. 3. maí 1867 á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. Hún var húsfreyja á Skinnastöðum á Ásum 1827-1835, í Mýrarkoti 1835-1838, í Vatnahverfi í Refasveit 1839-1842 og á Breiðavaði í Langadal 1843-1849. Foreldrar: Guðmundur Gamalíelsson bóndi á Sölvabakka og kona hans Sigríður Magnúsdóttir. Barn þeirra: j) Sigurlaug, f. 19. febr. 1822. Seinni kona, g. 4. nóv. 1827, Sigríður Bjarnadóttir, f. um 1798 í Kálfárdal í Gönguskörðum, d. 2. des. 1857 í Kálfárdal. Hún var húsfreyja á Efra-Skúfi 1831-1846 og í Kálfárdal 1846 til æviloka. Foreldrar: Bjarni Jónsson bóndi í Kálfárdal og fyrri kona hans Guðrún Jónsdóttir. Börn þeirra: k) Bjarni, f. 25. nóv. 1827, l) Ísleifur, f. 16. jan. 1829, m) Katrín, f. 8. mars 1831, n) Benedikt, f. 9. jan. 1833, o) Bjarni, f. 31. des. 1835.

3aSigurður Benediktsson, f. um 1793 í Hvammi, d. 11. ágúst 1850 á Keldulandi á Skagaströnd. Vinnumaður í Stóradal í Svínavatnshreppi 1820-1821 og á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1824-1826. Ráðsmaður á Keldulandi 1826-1827. Bóndi á Keldulandi 1827 til æviloka. Fyrri kona, g. 4. nóv. 1827, Helga Steinsdóttir, f. 1770 (sk. 13. nóv. 1770) í Ystagerði í Saurbæjarhreppi, d. 21. júlí 1828 á Keldulandi. (Skiptab. Hún. 25. maí 1829). Hún var húsfreyja á Beinakeldu á Reykjabraut 1801-1803, á Stóru-Giljá í Þingi 1804-1805, í Giljárhúsum í Þingi 1805-1806 og á Keldulandi 1806 til æviloka. Foreldrar: Steinn Sigurðsson bóndi í Ystagerði og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Seinni kona, g. 9. okt. 1829, Álfheiður Ólafsdóttir, f. 19. febr. 1801 á Stóru-Giljá, d. 23. júní 1871 á Keldulandi. (Skiptab. Hún. 23. apríl 1873). Hún var húsfreyja á Keldulandi 1829 til æviloka. Foreldrar: Ólafur Tómasson prestur í Blöndudalshólum í Blöndudal og kona hans Helga Sveinsdóttir.

3bBenedikt Benediktsson, f. um 1794, d. 30. júní 1845 á Efra-Skúfi í Norðurárdal. Vinnumaður í Ljótshólum í Svínadal 1817-1818, á Auðólfsstöðum í Langadal 1818-1819 og í Ljótshólum 1820-1821. Ráðsmaður í Litladal í Svínavatnshreppi 1825-1826. Vinnumaður á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1826-1827. Ráðsmaður á Stóra-Búrfelli 1828-1829. Húsmaður í Holti í Svínadal 1830-1831. Bóndi á Refsstöðum á Laxárdal fremri 1831-1832. Húsmaður á Vesturá á Laxárdal fremri 1833-1834 og á Ytra-Skörðugili á Langholti 1834-1835. Vinnumaður á Gili í Svartárdal 1835-1840. Bóndi í Eiríksstaðakoti í Svartárdal 1840-1841. Húsmaður á Illugastöðum á Laxárdal fremri 1841-1842, í Núpsöxl á Laxárdal fremri 1842-1843 og á Sneis á Laxárdal fremri 1844-1845. Kona, g. 24. júní 1840, Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 21. ágúst 1816 á Torfustöðum í Núpsdal, d. 5. júlí 1898 á Kirkjuskarði á Laxárdal fremri. Hún var húsfreyja á Efra-Skúfi 1845-1846, í Ytri-Mjóadal á Laxárdal fremri 1846-1866 og í Skyttudal á Laxárdal fremri 1866-1869. Foreldrar: Guðmundur Björnsson bóndi í Syðri-Mjóadal á Laxárdal fremri og kona hans Svanhildur Árnadóttir.

3cJón Benediktsson, f. um 1795 á Gili, d. 12. sept. 1845 á Kolsstöðum í Miðdölum. Vinnumaður á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 1823-1824, á Bergsstöðum í Svartárdal 1824-1826 og í Valadal á Skörðum 1826-1829. Bóndi í Skrapatungu á Laxárdal fremri 1829-1833, á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1833-1836, í Fremra-Skógskoti í Miðdölum 1836-1844 og á Kolsstöðum í Miðdölum 1844 til æviloka. Kona, g. 29. sept. 1829, Guðrún Árnadóttir, f. um 1802 á Fjalli í Sæmundarhlíð, d. 6. sept. 1884 á Þórólfsstöðum í Miðdölum. Hún var húsfreyja á Kolsstöðum 1844-1846 og á Svalbarða í Miðdölum 1846-1859. Foreldrar: Árni Helgason bóndi á Fjalli og kona hans Margrét Björnsdóttir.

3dJón Benediktsson, f. 6. nóv. 1796 á Ytri-Ey, d. 9. mars 1856 á Bergsstöðum á Vatnsnesi. (Skiptab. Hún. 28. febr., 17. maí og 8. júní 1857). Vinnumaður á Njálsstöðum á Skagaströnd 1823-1831. Bóndi á Njálsstöðum 1831-1836, á Efri-Þverá í Vesturhópi 1836-1839 og á Bergsstöðum 1839 til æviloka. Fyrri kona, g. 24. júní 1823, Solveig Ólafsdóttir, f. 16. okt. 1799 á Njálsstöðum, d. 14. júní 1835 á Njálsstöðum. (Skiptab. Hún. 26. apríl 1836). Foreldrar: Ólafur Bjarnason bóndi á Njálsstöðum og kona hans Snjólaug Jónsdóttir. Seinni kona, g. 6. nóv. 1836, Sigríður Skúladóttir, f. 6. jan. 1812 á Efri-Þverá, d. 30. maí 1888 á Bergsstöðum. Hún bjó ekkja á Bergsstöðum 1856-1861. Foreldrar: Skúli Sveinsson bóndi á Efri-Þverá og kona hans Guðrún Björnsdóttir.

3eÞorsteinn Benediktsson, f. 15. nóv. 1797 á Ytri-Ey, d. 20. febr. 1798 á Ytri-Ey.

3fÞorsteinn Benediktsson, f. 18. des. 1798 á Ytri-Ey.

3gLoftur Benediktsson, f. 11. mars 1800 á Ytri-Ey.

3hGuðrún Benediktsdóttir, f. um 1803 á Ytri-Ey, d. 17. mars 1845 á Þingeyrum í Þingi. (Skiptab. Hún. 2. mars 1846). Vinnukona í Höfðakaupstað 1832-1834, í Hvammi í Vatnsdal 1834-1836, í Steinnesi í Þingi 1836-1839, á Þingeyrum 1839-1841, á Grund í Svínadal 1841-1842 og á Þingeyrum 1842 til æviloka.

3iKatrín Benediktsdóttir, f. 1813 á Ytri-Ey, d. 26. júní 1869 á Litlabakka á Skagaströnd. Vinnukona á Efra-Skúfi í Norðurárdal 1836-1838. Húsfreyja í Kurfi á Skagaströnd 1838-1841, á Vindhæli á Skagaströnd 1841-1843 og á Vakursstöðum í Hallárdal 1843-1846. Vinnukona á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1846-1847, í Kambakoti á Skagaströnd 1849-1850, í Kálfárdal í Gönguskörðum 1852-1853, á Brandaskarði á Skagaströnd 1853-1854, í Harastaðakoti á Skagaströnd 1854-1855 og á Skeggjastöðum á Skagaströnd 1855-1857. Húskona á Keldulandi á Skagaströnd 1857-1858, á Kálfshamri á Skagaströnd 1858-1859, á Miðgili í Langadal 1859-1861 og í Mýrarkoti á Laxárdal fremri 1861-1863. Maður, g. 6. okt. 1836, Hjálmar Jónasson, f. 22. okt. 1810 á Þverá í Núpsdal, d. 23. apríl 1882 í Höfðakoti á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 29. okt. 1883). Hann var bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd 1859-1861, í Króki á Skagaströnd 1861-1867 og í Kurfi 1867-1868, en húsmaður í Vindhælisbúð á Skagaströnd 1869-1871. Foreldrar: Jónas Jónsson trésmiður í Stykkishólmi og barnsmóðir hans Kristín Magnúsdóttir húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri.

3jSigurlaug Benediktsdóttir, f. 19. febr. 1822 á Ytri-Ey, d. 8. júní 1862 á Miðgili í Langadal. (Skiptab. Hún. 23. des. 1862). Húsfreyja á Torfalæk á Ásum 1849-1855 og á Miðgili 1855 til æviloka. Maður, g. 29. ágúst 1849, Pétur Oddsson, f. 27. apríl 1816 á Munkaþverá á Staðarbyggð, d. 2. mars 1902 í Enni í Refasveit. Hann var bóndi í Vatnahverfi í Refasveit 1847-1848, á Torfalæk 1848-1855, á Miðgili 1855-1882 og í Glaumbæ í Langadal 1885-1893, en húsmaður í Glaumbæ 1893-1895, í Holtastaðakoti í Langadal 1895-1901 og í Enni 1901 til æviloka. Foreldrar: Oddur Magnússon bóndi á Auðunarstöðum í Víðidal og seinni kona hans Þóra Nikulásdóttir.

3kBjarni Benediktsson, f. 25. nóv. 1827 á Ytri-Ey, d. 21. apríl 1829 á Ytri-Ey.

3lÍsleifur Benediktsson, f. 16. jan. 1829 á Ytri-Ey, d. 30. jan. 1829 á Ytri-Ey.

3mKatrín Benediktsdóttir, f. 8. mars 1831 á Ytri-Ey, d. 20. mars 1831 á Ytri-Ey.

3nBenedikt Benediktsson, f. 9. jan. 1833 á Efra-Skúfi, d. 17. jan. 1843 á Efra-Skúfi.

3oBjarni Benediktsson, f. 31. des. 1835 á Efra-Skúfi, d. 4. maí 1900 á Breið í Tungusveit. Vinnumaður í Kálfárdal í Gönguskörðum 1855-1858. Bóndi á Efra-Skúfi 1858-1869, í Króki á Skagaströnd 1869-1872 og 1874-1878 og á Hofi á Skagaströnd 1880-1881. Vinnumaður á Hofi 1883-1884 og í Hvammi í Norðurárdal 1884-1886. Húsmaður í Króki í Norðurárdal 1886-1887, í Hvammi 1887-1888 og á Mælifelli á Fremribyggð 1888-1889. Bóndi í Hamarsgerði á Fremribyggð 1889-1899 og á Breið 1899 til æviloka. Fyrri kona, g. 1855 eða 1856, Guðrún Hafliðadóttir, f. 25. júlí 1824 í Ögmundarstaðakoti í Staðarhreppi, d. 25. sept. 1869 í Króki. Foreldrar: Hafliði Jónsson bóndi í Ögmundarstaðakoti og kona hans Björg Magnúsdóttir. Seinni kona, g. 13. sept. 1874, Marín Karólína Gísladóttir, f. 27. des. 1845 í Kurfi á Skagaströnd, d. 5. ágúst 1919 á Reykjum í Tungusveit. Hún bjó ekkja í Stapa í Tungusveit 1905-1909. Foreldrar: Gísli Magnússon bóndi í Kurfi og kona hans Halldóra Guðmundsdóttir.

2eJóhannes Jónsson, f. um 1772 á Stóru-Mörk, d. 26. jan. 1853 á Svaðastöðum í Hofstaðabyggð. Fermdur í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1787. Bóndi á Balaskarði á Laxárdal fremri 1797-1798, á Sneis á Laxárdal fremri 1800-1801, í Gautsdal á Laxárdal fremri 1805-1821, í Hvammi á Laxárdal fremri 1821-1826, á Rútsstöðum í Svínadal 1826-1836, á Hofi í Vesturdal 1836-1840 og á Sveinsstöðum í Tungusveit 1840-1846. Kona, g. 17. okt. 1794, Helga Jónsdóttir, f. um 1774 í Brekku hjá Víðimýri, d. 10. maí 1849 á Svaðastöðum. Hún var húsfreyja í Gautsdal 1805-1835. Foreldrar: Jón Þorkelsson bóndi á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri og kona hans Solveig Jónsdóttir. Barn þeirra: a) Rannveig, f. 11. okt. 1797.

3aRannveig Jóhannesdóttir, f. 11. okt. 1797 á Balaskarði, d. 14. nóv. 1867 á Svaðastöðum í Hofstaðabyggð. Húsfreyja á Svaðastöðum 1819-1832. Vinnukona í Gautsdal á Laxárdal fremri 1832-1835. Bústýra á Rútsstöðum í Svínadal 1835-1836. Húsfreyja í Gautsdal 1836-1845. Húskona á Ríp í Hegranesi 1845-1848 og á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi 1850-1851. Húsfreyja á Svaðastöðum 1854 til æviloka. Maður, g. 22. okt. 1818, Þorkell Jónsson, f. um 1788 á Svaðastöðum, d. 22. júlí 1881 á Svaðastöðum. Hann var bóndi á Svaðastöðum 1819 til æviloka. Foreldrar: Jón Björnsson bóndi á Svaðastöðum og kona hans Una Þorkelsdóttir.

2fJónsbarn, f. 7. sept. 1773 á Veðramóti. (Dómab. Skag. 27. maí 1774 og 31. maí 1775).

1iHelgi Jónsson, f. um 1739 á Stóru-Mörk, d. 27. des. 1800 á Fjalli í Sæmundarhlíð. Búlaus í Þverárdal á Laxárdal fremri 1758-1759. Bóndi í Þverárdal 1762-1782 og á Fjalli 1782-1791. Kona, ls. 1754 eða 1755, Sigþrúður Árnadóttir, f. um 1733, d. 8. júní 1808 á Fjalli. Faðir: Árni Einarsson bóndi á Móbergi í Langadal. Börn þeirra: a) Þórunn, f. um 1755, b) Árni, f. um 1761, c) Gróa.

2aÞórunn Helgadóttir, f. um 1755 í Þverárdal, d. 23. maí 1839 á Torfustöðum í Svartárdal. Húsfreyja í Sellandi í Blöndudal 1784-1786, á Bollastöðum í Blöndudal 1786-1811 og í Sellandi 1812-1828. Fyrri maður, g. 31. okt. 1776, Guðmundur Jónsson, f. um 1749, d. 1792 eða 1793 á Bollastöðum. (Skiptab. Hún. 29. maí 1793). Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Kálfárdal á Skörðum og kona hans Kristín Jónsdóttir. Barn þeirra: a) Gísli, f. um 1791. Seinni maður, g. 14. okt. 1795, Björn Ólafsson, f. um 1771 í Ytri-Mjóadal á Laxárdal fremri, d. 23. okt. 1827 í Sellandi. Foreldrar: Ólafur Arason bóndi í Ytri-Mjóadal og kona hans Guðrún Illugadóttir. Börn þeirra: b) Guðmundur, f. um 1796, c) Ólafur, f. um 1800.

3aGísli Guðmundsson, f. um 1791 á Bollastöðum, d. 29. mars 1863 á Bollastöðum. Bóndi á Bollastöðum 1812-1852. Kona: Margrét Björnsdóttir, f. um 1788 á Auðólfsstöðum í Langadal, d. 10. apríl 1852 á Bollastöðum. Foreldrar: Björn Guðmundsson bóndi á Auðólfsstöðum og kona hans Ingibjörg Steinsdóttir.

3bGuðmundur Björnsson, f. um 1796 á Bollastöðum, d. 22. júní 1846 í Landakoti á Álftanesi. Bóndi á Hóli í Svartárdal 1818-1829 og á Torfustöðum í Svartárdal 1829 til æviloka. Kona, g. 15. okt. 1818, Valgerður Eyjólfsdóttir, f. 1789 á Eiríksstöðum í Svartárdal, d. 27. júlí 1846 á Torfustöðum. Foreldrar: Eyjólfur Jónsson bóndi á Eiríksstöðum og kona hans Þorbjörg Pétursdóttir.

3cÓlafur Björnsson, f. um 1800 á Bollastöðum, d. 22. ágúst 1846 á Brenniborg á Neðribyggð. (Skiptab. Skag. 12. nóv. 1846). Bóndi í Sellandi í Blöndudal 1828-1835, á Hóli í Svartárdal 1835-1838, í Saurbæ á Neðribyggð 1838-1840 og á Brenniborg 1840 til æviloka. Kona, g. 3. okt. 1828, Sigríður Hinriksdóttir, f. 9. júní 1800 í Fremri-Svartárdal í Svartárdal, á lífi á Skeggsstöðum í Svartárdal 1874. (Vesturfaraskrá, bls. 236). Hún var bústýra í Stafni í Svartárdal 1847-1848, en húsfreyja á Gilsbakka í Austurdal 1848-1850 og á Álfgeirsvöllum á Efribyggð 1850-1856. Foreldrar: Hinrik Gunnlaugsson bóndi á Tunguhálsi í Tungusveit og seinni kona hans Solveig Magnúsdóttir.

2bÁrni Helgason, f. um 1761 í Þverárdal, d. 8. des. 1831 á Fjalli í Sæmundarhlíð. Bóndi á Fjalli 1791 til æviloka. Kona, g. 20. júlí 1788, Margrét Björnsdóttir, f. um 1768 í Syðri-Mjóadal á Laxárdal fremri, d. 21. des. 1858 í Sólheimum í Sæmundarhlíð. (Skiptab. Skag. 7. júní 1859). Foreldrar: Björn Arason bóndi í Syðri-Mjóadal og kona hans Ingibjörg Illugadóttir. Börn þeirra: a) Sigþrúður, f. 6. jan. 1790, b) Björn, f. 14. des. 1790, c) Ingibjörg, f. 5. mars 1792, d) Oddný, f. 14. júní 1793, e) Margrét, f. 6. sept. 1794, f) Helgi, f. um 1796, g) Ingibjörg, f. um 1797, h) Hannes, f. 23. mars 1800, i) Guðrún, f. um 1802, j) Gróa, f. 12. jan. 1810, k) Guðrún, f. 26. ágúst 1812. Barnsmóðir: Kristín Jóhannesdóttir, f. 1784 á Syðri-Ey á Skagaströnd, d. 18. okt. 1863 á Steini á Reykjaströnd. Hún var vinnukona í Sólheimum 1816-1832, en húskona á Fjalli 1832-1848, á Sauðá í Borgarsveit 1848-1849, í Þórðarseli í Gönguskörðum 1849-1855 og á Steini 1855 til æviloka. Foreldrar: Jóhannes Sæmundsson vinnumaður í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu og barnsmóðir hans Guðrún Árnadóttir vinnukona á Syðri-Ey. Barn þeirra: l) Kristín, f. 16. ágúst 1809. Barnsmóðir: Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 23. júlí 1791 á Merkigili í Austurdal, d. 16. júlí 1863 á Skarðsá í Sæmundarhlíð. Hún var húsfreyja á Auðnum í Sæmundarhlíð 1832-1857. Foreldrar: Þorvaldur Sigurðsson bóndi á Reykjarhóli hjá Víðimýri og seinni kona hans Anna Hannesdóttir. Barn þeirra: m) Jón, f. 19. okt. 1815.

3aSigþrúður Árnadóttir, f. 6. jan. 1790 á Fjalli, d. 27. mars 1832 í Sólheimum í Sæmundarhlíð. (Skiptab. Skag. 20. júní 1832). Fermd í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1803. Húsfreyja í Sólheimum 1809 til æviloka. Maður, g. 14. okt. 1809, Þorkell Jónsson, f. 1779 í Kálfárdal á Skörðum, d. 29. júlí 1843 á Fjalli. (Skiptab. Skag. 5. jan. 1846). Hann bjó ekkill á Fjalli 1832 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Kálfárdal og kona hans Ingiríður Jónsdóttir.

3bBjörn Árnason, f. 14. des. 1790 á Fjalli, d. 2. des. 1838 í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Fermdur í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1805. Ráðsmaður á Hurðarbaki á Ásum 1815-1816. Bóndi á Auðnum í Sæmundarhlíð 1816-1817, í Rugludal í Blöndudal 1817-1822, í Kálfárdal á Skörðum 1822-1832 og í Sólheimum 1832 til æviloka. Fyrri kona, g. 7. okt. 1817, Björg Þorkelsdóttir, f. 1773 í Eiríksstaðakoti í Svartárdal, d. 30. maí 1828 í Kálfárdal. Foreldrar: Þorkell Þorleifsson húsmaður í Eiríksstaðakoti og kona hans Ingiríður Jónsdóttir. Hún var bústýra í Selhaga á Skörðum 1813-1814, en húsfreyja í Hvammi í Langadal 1815-1817. Seinni kona, g. 2. okt. 1828, Valgerður Klemensdóttir, f. 17. maí 1790 í Höfnum á Skaga, d. 20. jan. 1861 í Sólheimum. Hún var húsfreyja í Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi 1817-1827, í Kálfárdal á Skörðum 1828-1832 og í Sólheimum 1832 til æviloka. Foreldrar: Klemens Jónsson bóndi í Höfnum og kona hans Margrét Guðmundsdóttir.

3cIngibjörg Árnadóttir, f. 5. mars 1792 á Fjalli, d. 28. apríl 1796 á Fjalli.

3dOddný Árnadóttir, f. 14. júní 1793 á Fjalli, d. 7. júní 1862 á Bollastöðum í Blöndudal. Fermd í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1807. Húsfreyja í Kolgröf á Efribyggð 1814-1832 og í Kálfárdal á Skörðum 1832-1854. Maður, g. 31. maí 1814, Jón Ólafsson, f. 9. mars 1788 í Valadal á Skörðum, d. 19. jan. 1863 á Leifsstöðum í Svartárdal. Foreldrar: Ólafur Andrésson bóndi í Valadal og miðkona hans Björg Jónsdóttir.

3eMargrét Árnadóttir, f. 6. sept. 1794 á Fjalli, d. 20. júní 1870 á Syðra-Skörðugili á Langholti. Fermd í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1807. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum 1820-1843 og á Syðra-Skörðugili 1843-1844. Vinnukona á Marbæli á Langholti 1844-1845 og á Skarðsá í Sæmundarhlíð 1845-1846. Húskona á Marbæli 1849-1857 og á Varmalandi í Sæmundarhlíð 1857-1859. Maður, g. 19. okt. 1819, Jón Jónsson, f. 15. sept. 1794 á Skarðsá, d. 1836 (gr. 1. nóv. 1836) á Hryggjum. (Skiptab. Skag. 16. okt. 1837). Foreldrar: Jón Þorleifsson bóndi á Skarðsá og kona hans Guðrún Oddsdóttir.

3fHelgi Árnason, f. um 1796 á Fjalli, d. 25. mars 1852 í Keflavík í Hegranesi. Fermdur í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1810. Bóndi á Marbæli á Langholti 1824-1833, í Vík í Staðarhreppi 1833-1835, á Bessastöðum í Sæmundarhlíð 1835-1837 og á Hóli í Sæmundarhlíð 1837-1840. Húsmaður á Skarðsá í Sæmundarhlíð 1840-1841. Bóndi á Ríp í Hegranesi 1841-1843, í Keflavík í Hegranesi 1843-1844 og 1845 til æviloka. Kona, g. 14. okt. 1824, Helga Jónsdóttir, f. 27. júlí 1802 á Skarðsá, d. 24. ágúst 1880 í Litlu-Brekku á Höfðaströnd. Hún bjó ekkja í Keflavík 1852-1863. Foreldrar: Jón Þorleifsson bóndi á Skarðsá og kona hans Guðrún Oddsdóttir.

3gIngibjörg Árnadóttir, f. um 1797 á Fjalli, d. 4. febr. 1868 í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Fermd í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1812. Húsfreyja á Skarðsá í Sæmundarhlíð 1826-1859. Húskona á Skarðsá 1859-1860. Húsfreyja í Sólheimum 1860-1863. Maður, g. 14. okt. 1824, Sveinbjörn Jónsson, f. 21. júní 1796 á Skarðsá, d. 24. nóv. 1862 í Sólheimum. (Skiptab. Skag. 15. apríl 1863). Foreldrar: Jón Þorleifsson bóndi á Skarðsá og kona hans Guðrún Oddsdóttir.

3hHannes Árnason, f. 23. mars 1800 á Fjalli, d. 16. nóv. 1887 á Marbæli á Langholti. Fermdur í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1814. Húsmaður á Marbæli 1829-1830. Bóndi í Miklagarði á Langholti 1830-1833 og á Marbæli 1833-1861. Kona, g. 19. okt. 1830, Málfríður Magnúsdóttir, f. 15. okt. 1803 í Hvammi í Laxárdal ytri, d. 5. sept. 1856 á Marbæli. (Skiptab. Skag. 7. júní 1859). Foreldrar: Magnús Magnússon prestur í Hvammi og fyrri kona hans Málfríður Jónsdóttir.

3iGuðrún Árnadóttir, f. um 1802 á Fjalli, d. 6. sept. 1884 á Þórólfsstöðum í Miðdölum. Húsfreyja í Skrapatungu á Laxárdal fremri 1829-1833, á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1833-1836, í Fremra-Skógskoti í Miðdölum 1836-1844, á Kolsstöðum í Miðdölum 1844-1846 og á Svalbarða í Miðdölum 1846-1859. Fyrri maður, g. 29. sept. 1829, Jón Benediktsson, f. um 1795 á Gili í Svartárdal, d. 12. sept. 1845 á Kolsstöðum. Foreldrar: Benedikt Jónsson bóndi á Ytri-Ey á Skagaströnd og fyrri kona hans Katrín Jónsdóttir. Seinni maður, g. 30. júlí 1846, Ólafur Pálmason, f. 7. sept. 1796 á Breiðabólstað í Sökkólfsdal, d. 15. apríl 1859 á Svalbarða. Hann var bóndi á Breiðabólstað 1821-1823, á Erpsstöðum í Miðdölum 1823-1824, á Hamraendum í Miðdölum 1824-1835 og á Svalbarða 1835 til æviloka. Foreldrar: Pálmi Þorleifsson bóndi á Breiðabólstað og kona hans Kristín Ólafsdóttir.

3jGróa Árnadóttir, f. 12. jan. 1810 á Fjalli, d. 10. sept. 1861 á Páfastöðum á Langholti. Húsfreyja í Holtsmúla á Langholti 1832-1834 og á Ystu-Grund í Blönduhlíð 1834-1839. Vinnukona á Stóru-Seylu á Langholti 1839-1841, á Auðnum í Sæmundarhlíð 1841-1844, á Fjalli 1844-1847, á Auðnum 1849-1850, á Marbæli á Langholti 1850-1851, á Auðnum 1851-1852 og á Marbæli 1852-1857. Bústýra á Marbæli 1857-1859. Maður: Gísli Jónsson, f. 1810 í Geitagerði í Staðarhreppi, d. 14. júní 1866 í Teigi í Óslandshlíð. (Skiptab. Skag. 26. sept. 1867). Hann var bóndi í Teigi 1860 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Dæli í Sæmundarhlíð og kona hans Elín Jónsdóttir.

3kGuðrún Árnadóttir, f. 26. ágúst 1812 á Fjalli, d. 25. sept. 1876 í Geldingaholti í Seyluhreppi. (Skiptab. Skag. 26. ágúst 1877). Húsfreyja á Ystu-Grund í Blönduhlíð 1834-1835. Vinnukona í Glaumbæ á Langholti 1835-1836, í Hátúni á Langholti 1836-1837 og í Glaumbæ 1837-1838. Húsfreyja í Jaðri á Langholti 1838-1840, í Stóru-Gröf á Langholti 1840-1848, á Víðimýri í Seyluhreppi 1848-1851, á Silfrastöðum í Blönduhlíð 1851-1852 og í Hólkoti í Staðarhreppi 1852-1854. Maður, g. 3. maí 1834, Stefán Magnússon, f. 8. nóv. 1810 í Hvammi í Laxárdal ytri, d. 14. júní 1851 á Silfrastöðum. (Skiptab. Skag. 20. apríl 1852). Foreldrar: Magnús Magnússon prestur í Glaumbæ á Langholti og seinni kona hans Sigríður Halldórsdóttir.

3lKristín Árnadóttir, f. 16. ágúst 1809 á Fjalli, d. 23. ágúst 1809 á Fjalli.

3mJón Árnason, f. 19. okt. 1815 á Fjalli, d. 14. okt. 1859 í Sólheimum í Sæmundarhlíð. (Skiptab. Skag. 25. apríl 1860). Bóndi í Sólheimum 1843 til æviloka. Kona, g. 27. apríl 1843, Valgerður Klemensdóttir, f. 17. maí 1790 í Höfnum á Skaga, d. 20. jan. 1861 í Sólheimum. Hún var húsfreyja í Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi 1817-1827, í Kálfárdal á Skörðum 1828-1832 og í Sólheimum 1832 til æviloka. Foreldrar: Klemens Jónsson bóndi í Höfnum og kona hans Margrét Guðmundsdóttir.

2cGróa Helgadóttir, dó ung. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 312-313).

1jÞórunn Jónsdóttir, f. um 1740 á Stóru-Mörk. Vinnukona á Skottastöðum í Svartárdal 1762-1763. Hún er kennd við Ós. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4772). Barnsfaðir: Sigurður Ólafsson, f. um 1737 á Lýtingsstöðum í Tungusveit, d. 10. apríl 1819 á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum. (Skiptab. Skag. 6. maí 1819). Hann var bóndi á Stóra-Vatnsskarði 1781 til æviloka. Foreldrar: Ólafur Sigurðsson bóndi á Lýtingsstöðum og kona hans Guðríður Ólafsdóttir. Barn þeirra: a) Katrín, f. um 1768.

2aKatrín Sigurðardóttir, f. um 1768, d. 30. jan. 1798 í Fremri-Svartárdal í Svartárdal. (Skiptab. Skag. 20. júní 1798). Húsfreyja á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum 1795-1796 og í Fremri-Svartárdal 1796 til æviloka. Maður, g. 28. júní 1795, Hinrik Gunnlaugsson, f. um 1769 á Mel hjá Reynistað, d. 4. ágúst 1836 á Tunguhálsi í Tungusveit. Hann var bóndi í Fremri-Svartárdal 1796-1816, á Tunguhálsi 1816-1827 og 1828 til æviloka. Foreldrar: Gunnlaugur Þorsteinsson bóndi í Pottagerði í Staðarhreppi og kona hans Sigríður Einarsdóttir. Börn þeirra: a) Gunnlaugur, f. 10. sept. 1795, b) Hinrik, f. 3. febr. 1797.

3aGunnlaugur Hinriksson, f. 10. sept. 1795 á Stóra-Vatnsskarði, d. 21. okt. 1798 í Fremri-Svartárdal.

3bHinrik Hinriksson, f. 3. febr. 1797 í Fremri-Svartárdal, d. 26. okt. 1862 á Helgastöðum í Reykjadal. Vinnumaður í Goðdölum í Vesturdal 1824-1825. Bóndi á Tunguhálsi í Tungusveit 1825-1828. Vinnumaður í Klömbrum í Aðaldal 1828-1829, á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi 1829-1832 og í Árbót í Aðaldal 1832-1833. Bóndi í Ystahvammi í Aðaldal 1833-1834. Húsmaður í Presthvammi í Aðaldal 1834-1835. Vinnumaður í Reykjahlíð í Mývatnssveit 1835-1838. Húsmaður í Heiðarbót í Reykjahverfi 1838-1847. Bóndi í Heiðarbót 1848-1850. Vinnumaður í Reykjahlíð 1850-1851 og í Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit 1852-1853. Kona, g. 5. okt. 1824, Þorgerður Jónsdóttir, f. 5. júlí 1799 á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi, d. 24. des. 1863 á Stöng í Mývatnssveit. Foreldrar: Jón Eyjólfsson bóndi á Ytra-Gili og kona hans Lilja Jónsdóttir.

1kSigurður Jónsson, f. um 1742 á Stóru-Mörk, d. 5. sept. 1799 í Grundarkoti í Vatnsdal. Vinnumaður á Stóru-Mörk 1762-1763. Bóndi á Stóru-Mörk 1764-1765, í Hvammi á Laxárdal fremri 1773-1780, í Holti á Ásum 1780-1781, í Vöglum í Vatnsdal 1781-1785, í Ási í Vatnsdal 1785-1791, í Brekkukoti í Þingi 1791-1793 og í Grundarkoti 1793 til æviloka. Kona: Guðrún Eilífsdóttir, f. um 1733, d. 30. jan. 1800 í Grundarkoti. Hún var vinnukona á Bergsstöðum í Svartárdal 1762-1763, en bjó ekkja í Grundarkoti 1799 til æviloka. Börn þeirra: a) Ingibjörg, f. um 1763, b) Halldóra, f. um 1764, c) Sigríður, f. um 1765. Barnsmóðir: Ólöf Eyvindsdóttir, f. um 1767, d. 18. júlí 1843 á Mið-Grund í Blönduhlíð. Hún var vinnukona í Gröf í Víðidal 1787-1789, í Kambakoti á Skagaströnd 1795-1796, á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð 1801-1802, á Starrastöðum á Fremribyggð 1829-1831, í Villinganesi í Tungusveit 1831-1832 og á Breið í Tungusveit 1833-1834, en barnfóstra í Stafni í Svartárdal 1834-1836. Foreldrar: Eyvindur Björnsson vinnumaður í Helguhvammi á Vatnsnesi og barnsmóðir hans Þorgerður Guðmundsdóttir húsfreyja á Felli í Kollafirði. Börn þeirra: d) Sigurlaug, f. 8. mars 1791, e) Benonía, f. 1793.

2aIngibjörg Sigurðardóttir, f. um 1763, d. 5. febr. 1815 á Kornsá í Vatnsdal. (Skiptab. Hún. 16. mars og 2. júní 1815). Húsfreyja á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1787-1788, í Ási í Vatnsdal 1788-1806 og á Kornsá 1810 til æviloka. Maður, g. 23. sept. 1787, Jón Jónsson, f. um 1755 á Skúfsstöðum í Hjaltadal, d. 6. ágúst 1821 á Guðrúnarstöðum. (Skiptab. Hún. 23. okt. 1821). Hann var bóndi á Kornsá 1810-1820 og á Guðrúnarstöðum 1820 til æviloka. Faðir: Jón Jónsson bóndi í Grafarkoti í Hjaltadal. Börn þeirra: a) Ingibjörg, f. 30. nóv. 1786, b) Eilífur, f. 7. ágúst 1788, c) Ingibjörg, f. 24. apríl 1790, d) Runólfur, f. 2. des. 1791, e) Þorsteinn, f. 24. nóv. 1793, f) Þorsteinn, f. 4. júní 1795, g) Sigurður, f. 19. nóv. 1796, h) Guðrún, f. 14. febr. 1798, i) Ingibjörg, f. 30. apríl 1799, j) Sigurður, f. 18. júlí 1800, k) Þorsteinn, f. 1. mars 1802, l) Jón, f. 13. jan. 1805.

3aIngibjörg Jónsdóttir, f. 30. nóv. 1786 í Ási, d. 9. mars 1787 í Ási.

3bEilífur Jónsson, f. 7. ágúst 1788 í Ási, d. 1. des. 1844 á Hesti í Andakíl. (Skiptab. Borg. 10. maí og 15. ágúst 1845). Fermdur í Undirfellsprestakalli í Húnavatnssýslu 1804. Bóndi á Ytri-Reykjum í Miðfirði 1816-1817, á Eyri í Flókadal 1817-1821, á Grímarsstöðum í Andakíl 1821-1830, á Heggsstöðum í Andakíl 1830-1836 og á Hesti 1836 til æviloka. Fyrri kona, g. 27. okt. 1808, Helga Eyjólfsdóttir, f. um 1774 í Vatnsdalshólum í Vatnsdal, d. 2. maí 1821 í Holti á Ásum. Hún var vinnukona á Gilsstöðum í Vatnsdal 1801. Foreldrar: Eyjólfur Björnsson bóndi í Vatnsdalshólum og kona hans Helga Sveinsdóttir. Seinni kona, g. 28. des. 1832, Una Ögmundsdóttir, f. 1791 (sk. 8. jan. 1791) á Setbergi við Hafnarfjörð, d. 2. júlí 1859 í Efra-Hreppi í Skorradal. Hún bjó ekkja á Hesti 1844-1845, en var húskona á Skálpastöðum í Lundarreykjadal 1845-1846 og bústýra á Lundi í Lundarreykjadal 1846-1847. Foreldrar: Ögmundur Árnason bóndi á Setbergi og seinni kona hans Valgerður Oddsdóttir.

3cIngibjörg Jónsdóttir, f. 24. apríl 1790 í Ási, d. 14. júní 1790 í Ási.

3dRunólfur Jónsson, f. 2. des. 1791 í Ási, d. 17. júlí 1865 í Sólheimum í Svínavatnshreppi. Fermdur í Undirfellsprestakalli í Húnavatnssýslu 1809. Bóndi í Gottorp í Vesturhópi 1822-1824. Húsmaður á Breiðabólstað í Vatnsdal 1824-1826. Bóndi á Litlu-Giljá í Þingi 1826-1828, á Beinakeldu á Reykjabraut 1828-1833 og á Litlu-Giljá 1833-1836. Húsmaður á Litlu-Giljá 1836-1837 og á Barði í Þingi 1837-1838. Bóndi á Barði 1838-1841. Húsmaður á Litlu-Giljá 1841-1844. Bóndi í Meðalheimi á Ásum 1844-1864. Fyrri kona, g. 11. júní 1822, Ingibjörg Jónsdóttir, f. 4. febr. 1799 á Flögu í Vatnsdal, d. 11. apríl 1841 á Barði. (Skiptab. Hún. 9. okt. 1841). Foreldrar: Jón Gunnsteinsson bóndi á Flögu og kona hans Þuríður Jónsdóttir. Seinni kona, g. 31. júlí 1842, Kristín Guðmundsdóttir, f. 21. apríl 1799 á Ægissíðu á Vatnsnesi, d. 28. júlí 1862 í Meðalheimi. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi á Ægissíðu og fyrri kona hans Guðrún Sveinsdóttir.

3e        Þorsteinn Jónsson, f. 24. nóv. 1793 í Ási.

3fÞorsteinn Jónsson, f. 4. júní 1795 í Ási, d. 6. júlí 1798 í Ási.

3gSigurður Jónsson, f. 19. nóv. 1796 í Ási, d. 15. júlí 1798 í Ási.

3hGuðrún Jónsdóttir, f. 14. febr. 1798 í Ási, d. 31. mars 1881 á Stóru-Giljá í Þingi. Fermd í Undirfellsprestakalli í Húnavatnssýslu 1813. Barnfóstra á Botnastöðum í Svartárdal 1842-1860. Húskona í Holtastaðakoti í Langadal 1860-1868 og 1869-1872.

3iIngibjörg Jónsdóttir, f. 30. apríl 1799 í Ási, d. 16. maí 1799 í Ási.

3jSigurður Jónsson, f. 18. júlí 1800 í Ási, d. 1. mars 1875 á Bræðraparti á Akranesi. Bóndi á Eyri í Flókadal 1832-1833, á Varmalæk í Bæjarsveit 1833-1834, á Eystra-Reyni á Akranesi 1834-1836, í Nýjabæ á Akranesi 1837-1839 og á Viggbelgsstöðum á Akranesi 1840-1843. Húsmaður í Bráðræði á Akranesi 1844-1845 og í Kjalardal í Skilmannahreppi 1845-1859. Bóndi á Arkarlæk í Skilmannahreppi 1860-1861. Húsmaður á Arkarlæk 1861-1862 og 1865-1866. Kona, g. 29. okt. 1830, Guðlaug Þorkelsdóttir, f. 7. júní 1804 í Vestra-Súlunesi í Melasveit, d. 8. sept. 1860 á Arkarlæk. Foreldrar: Þorkell Jónsson bóndi á Narfastöðum í Melasveit og seinni kona hans Salvör Jónsdóttir.

3kÞorsteinn Jónsson, f. 1. mars 1802 í Ási, d. 12. okt. 1869 í Holtastaðasókn í Húnavatnssýslu. Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal 1833-1834. Húsmaður á Litlu-Giljá í Þingi 1834-1835. Bóndi á Litlu-Giljá 1835-1836, í Holtastaðakoti í Langadal 1836-1841, í Engihlíð í Langadal 1843-1849, í Holtastaðakoti 1849-1866 og á Illugastöðum á Laxárdal fremri 1866 til æviloka. Fyrri kona, g. 19. febr. 1833, Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1791 í Glaumbæ í Langadal, d. 21. mars 1855 í Holtastaðakoti. Hún var húsfreyja í Hvammi í Langadal 1818-1828 og á Holtastöðum í Langadal 1829-1830, en vinnukona í Hvammi í Vatnsdal 1830-1832. Foreldrar: Guðmundur Sigurðsson bóndi á Móbergi í Langadal og kona hans Elín Helgadóttir. Seinni kona, g. 13. júlí 1858, Sesselja Eggertsdóttir, f. 4. maí 1818 á Bakka í Vatnsdal, á lífi á Illugastöðum 1871. Hún bjó ekkja á Illugastöðum 1869-1870 og 1871-1872. Foreldrar: Eggert Jónsson bóndi á Þernumýri í Vesturhópi og fyrri kona hans Margrét Guðmundsdóttir.

3lJón Jónsson, f. 13. jan. 1805 í Ási, d. 24. ágúst 1870 á Víðivöllum í Blönduhlíð. Ráðsmaður í Litlabæ í Blönduhlíð 1835-1838. Bóndi í Hornskarp í Blönduhlíð 1838-1844 og á Hellu í Blönduhlíð 1844-1867. Sambýliskona: Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1796 á Eldjárnsstöðum í Blöndudal, d. 11. júlí 1844 á Hellu. (Skiptab. Skag. 29. des. 1845). Hún var húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 1822-1825, á Gili í Svartárdal 1825-1831, á Ytri-Löngumýri 1831-1832 og í Litlabæ 1835-1838, en bústýra í Hornskarp 1838-1844. Foreldrar: Halldór Jónsson bóndi á Ytri-Löngumýri og kona hans Solveig Jónsdóttir. Kona, g. 30. okt. 1845, Sigurlaug Gísladóttir, f. 3. júní 1815 á Löngumýri í Vallhólmi, d. 25. okt. 1864 á Hellu. (Skiptab. Skag. 11. maí 1865). Hún var húsfreyja á Hjaltastöðum í Blönduhlíð 1838-1839 og á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1840-1845. Foreldrar: Gísli Konráðsson bóndi á Ytra-Skörðugili á Langholti og fyrri kona hans Efemía Benediktsdóttir.

2bHalldóra Sigurðardóttir, f. um 1764 á Stóru-Mörk, d. 20. febr. 1819 í Meðalheimi á Ásum. Vinnukona í Sauðanesi á Ásum 1788-1805. Húsfreyja í Meðalheimi 1807 til æviloka. Fyrri maður: Guðmundur Jónsson, f. um 1768, d. 24. apríl 1802 í Sauðanesi. (Skiptab. Hún. 2. júlí 1802 og 4. apríl 1803). Faðir: Jón Jónsson bóndi í Holti á Ásum. Barn þeirra: a) Helgi, f. 25. ágúst 1801. Barnsfaðir: Sveinn Halldórsson, f. um 1773 á Hamri á Bakásum, d. 15. okt. 1838 í Hjaltabakkasókn í Húnavatnssýslu. (Skiptab. Hún. 4. júní 1839). Hann var vinnumaður á Geitaskarði í Langadal 1801, en bjó í Köldukinn á Ásum 1805-1809 og á Hnjúkum á Ásum 1809 til æviloka. Foreldrar: Halldór Helgason bóndi á Mosfelli í Svínadal og kona hans Ólöf Bjarnadóttir. Barn þeirra: b) Jón, f. 3. des. 1804. Seinni maður, g. um 1806, Guðmundur Guðmundsson, f. um 1763 í Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi, d. 14. maí 1824 í Meðalheimi. (Skiptab. Hún. 14. júní 1824). Hann var bóndi í Meðalheimi 1790 til æviloka. Foreldrar: Guðmundur Oddsson bóndi í Skyttudal á Laxárdal fremri og kona hans Þuríður Jónsdóttir. Börn þeirra: c) Jóhanna, f. 21. júní 1807, d) Þuríður, f. 15. apríl 1810.

3aHelgi Guðmundsson, f. 25. ágúst 1801 í Sauðanesi, d. 19. jan. 1863 á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Fermdur í Hjaltabakkasókn í Húnavatnssýslu 1815. Vinnumaður á Brandagili í Hrútafirði 1827-1830 og á Stóru-Giljá í Þingi 1830-1831. Húsmaður á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi 1831-1833. Vinnumaður á Ánastöðum á Vatnsnesi 1833-1834 og á Innra-Hólmi á Akranesi 1834-1835. Bóndi í Dægru á Akranesi 1835-1839. Vinnumaður í Sauðanesi 1839-1842 og í Enni í Refasveit 1842-1843. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd 1843-1844. Vinnumaður í Sauðanesi 1844-1847. Bóndi á Breiðavaði í Langadal 1849-1850. Húsmaður í Núpsöxl á Laxárdal fremri 1852-1857 og á Núpi á Laxárdal fremri 1857-1860. Bóndi í Núpsöxl 1860-1861. Húsmaður á Sneis á Laxárdal fremri 1861-1862. Bóndi á Ytra-Hóli 1862 til æviloka. Kona, g. 11. júní 1829, Sigríður Guðbrandsdóttir, f. 19. sept. 1799 á Kollafossi í Miðfirði, d. 14. des. 1870 í Köldukinn á Ásum. Foreldrar: Guðbrandur Illugason bóndi á Kollafossi og kona hans Ingibjörg Þórðardóttir.

3bJón Sveinsson, f. 3. des. 1804 í Sauðanesi, d. 15. júní 1857 í Sauðanesi. (Skiptab. Hún. 29. des. 1859). Bóndi í Tungunesi á Bakásum 1835-1842 og í Sauðanesi 1842 til æviloka. Kona, g. 19. júní 1834, Sigríður Jónsdóttir, f. 22. sept. 1806 á Höskuldsstöðum á Skagaströnd, d. 20. apríl 1892 á Torfalæk á Ásum. Hún bjó ekkja í Sauðanesi 1857-1863 og á Torfalæk 1863-1875. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Höskuldsstöðum og fyrri kona hans Sigurlaug Jónasdóttir.

3cJóhanna Guðmundsdóttir, f. 21. júní 1807 í Meðalheimi, d. 11. apríl 1870 á Balaskarði á Laxárdal fremri. Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skagaströnd 1845-1846, í Spákonufellskoti á Skagaströnd 1846-1851 og á Skeggjastöðum 1851-1858. Húskona á Skeggjastöðum 1858-1861. Húsfreyja á Skeggjastöðum 1861-1864. Húskona í Álfhóli á Skagaströnd 1864-1866 og í Tjarnarseli í Skagaheiði 1866-1868. Vinnukona á Balaskarði 1868 til æviloka. Maður, g. 1. júní 1845, Friðrik Þorsteinsson, f. 14. ágúst 1815 á Skeggjastöðum, d. 1882 (gr. 7. jan. 1883) á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri. Foreldrar: Þorsteinn Sveinsson bóndi á Skeggjastöðum og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir.

3dÞuríður Guðmundsdóttir, f. 15. apríl 1810 í Meðalheimi, d. 24. okt. 1810 í Meðalheimi.

2cSigríður Sigurðardóttir, f. um 1765 á Leifsstöðum í Svartárdal, d. 12. júní 1821 á Hvoli í Vesturhópi. Húsfreyja á Húnsstöðum á Ásum 1785-1790, á Marðarnúpi í Vatnsdal 1790-1792, í Saurbæ í Vatnsdal 1792-1818 og á Hvoli 1818 til æviloka. Maður, g. 19. okt. 1785, Guðmundur Árnason, f. um 1751 á Björnólfsstöðum í Langadal, d. 19. ágúst 1825 á Syðri-Þverá í Vesturhópi. Hann bjó ókvæntur á Húnsstöðum 1778-1785, en ekkill á Hvoli 1821-1822. Foreldrar: Árni Pálsson bóndi á Húnsstöðum og kona hans Sigríður Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Ólöf, f. 3. des. 1786, b) Sigríður, f. 27. des. 1787, c) Guðrún, f. 21. apríl 1790, d) Guðríður, f. 4. ágúst 1791, e) Guðríður, f. 14. ágúst 1793, f) Margrét, f. 15. mars 1797, g) Guðmundur, f. 16. júlí 1798, h) Þorvarður, f. 5. júní 1800.

3aÓlöf Guðmundsdóttir, f. 3. des. 1786 á Húnsstöðum, d. 27. okt. 1859 í Huppahlíð í Miðfirði. Fermd í Grímstungusókn í Húnavatnssýslu 1799. Vinnukona á Dalgeirsstöðum í Miðfirði 1837-1853.

3bSigríður Guðmundsdóttir, f. 27. des. 1787 á Húnsstöðum, d. 28. sept. 1823 á Syðri-Þverá í Vesturhópi. Fermd í Undirfellsprestakalli í Húnavatnssýslu 1801. Vinnukona á Leysingjastöðum í Þingi 1811-1817.

3cGuðrún Guðmundsdóttir, f. 21. apríl 1790 á Húnsstöðum, d. 26. maí 1866 á Þorkelshóli í Víðidal. Fermd í Grímstungusókn í Húnavatnssýslu 1804. Húsfreyja í Hvammi í Vatnsdal 1820-1822 og á Hvoli í Vesturhópi 1822-1836. Húskona í Klömbrum í Vesturhópi 1836-1841. Vinnukona á Lækjamóti í Víðidal 1841-1843. Maður, g. 23. okt. 1819, Gestur Þórarinsson, f. 30. maí 1791 í Haga í Þingi, d. 29. maí 1859 á Hjallalandi í Vatnsdal. Foreldrar: Þórarinn Jónsson bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi og kona hans Oddný Magnúsdóttir.

3dGuðríður Guðmundsdóttir, f. 4. ágúst 1791 á Marðarnúpi, d. 19. ágúst 1792 í Saurbæ.

3eGuðríður Guðmundsdóttir, f. 14. ágúst 1793 í Saurbæ, d. 3. jan. 1862 á Stóru-Borg í Vesturhópi. Fermd í Grímstungusókn í Húnavatnssýslu 1808. Húsfreyja í Forsæludal í Vatnsdal 1828-1832, í Melrakkadal í Víðidal 1832-1837 og á Dalgeirsstöðum í Miðfirði 1837-1853. Húskona á Dalgeirsstöðum 1854-1855 og á Tannstaðabakka í Hrútafirði 1855-1859. Fyrri maður, g. 17. okt. 1828, Sveinn Ögmundsson, f. um 1777 á Kollsá í Hrútafirði, d. 3. nóv. 1834 í Melrakkadal. (Skiptab. Hún. 17. okt. 1836). Hann var ráðsmaður í Miðhópi í Víðidal 1815-1823, en bjó í Forsæludal 1823-1832. Foreldrar: Ögmundur Ögmundsson bóndi á Kollsá og kona hans Elín Sveinsdóttir. Seinni maður, g. 2. okt. 1837, Kristján Jónsson, f. um 1782 á Staðarbakka í Helgafellssveit, d. 25. febr. 1860 á Útibleiksstöðum í Miðfirði. (Skiptab. Hún. 17. maí 1861). Hann var bóndi í Litlu-Tungu í Miðfirði 1810-1811, á Litlu-Þverá í Miðfirði 1812-1814, á Haugi í Miðfirði 1814-1823 og á Dalgeirsstöðum 1824-1853. Foreldrar: Jón Illugason bóndi á Þingvöllum í Helgafellssveit og kona hans Sigríður Sigurðardóttir.

3fMargrét Guðmundsdóttir, f. 15. mars 1797 í Saurbæ, d. 29. maí 1862 í Valdarási í Víðidal. Fermd í Grímstungusókn í Húnavatnssýslu 1812. Húsfreyja í Vöglum í Vatnsdal 1823-1824, í Koti í Vatnsdal 1824-1833, í Litluhlíð í Víðidal 1833-1850, í Dæli í Víðidal 1851-1856, á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal 1857-1861 og í Valdarási 1861 til æviloka. Maður, g. 25. ágúst 1822, Sigvaldi Haraldsson, f. 10. apríl 1795 í Grímstungu í Vatnsdal, d. 2. júní 1862 í Valdarási. Foreldrar: Haraldur Ólafsson bóndi í Dalkoti í Vatnsdal og kona hans Sigríður Ásgrímsdóttir.

3gGuðmundur Guðmundsson, f. 16. júlí 1798 í Saurbæ, d. 14. sept. 1848 á Hurðarbaki í Vesturhópi. Fermdur í Grímstungusókn í Húnavatnssýslu 1812. Bóndi á Hvoli í Vesturhópi 1822-1823, á Syðri-Þverá í Vesturhópi 1823-1835 og í Melrakkadal í Víðidal 1835-1836. Húsmaður í Nípukoti í Víðidal 1837-1839 og í Gottorp í Vesturhópi 1839-1841. Vinnumaður í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi 1841-1843 og í Vesturhópshólum í Vesturhópi 1843-1844. Húsmaður á Hvoli 1844-1846. Kona, g. um 1822, Helga Björnsdóttir, f. um 1789 á Urriðaá í Miðfirði, d. 29. júní 1846 á Kistu á Vatnsnesi. Hún var húsfreyja á Urriðaá 1819-1821, en bústýra á Hvoli 1821-1822. Foreldrar: Björn Jónsson bóndi á Urriðaá og kona hans Steinunn Helgadóttir.

3hÞorvarður Guðmundsson, f. 5. júní 1800 í Saurbæ, d. 31. maí 1862 í Gröf í Víðidal. Fermdur í Grímstungusókn í Húnavatnssýslu 1816. Bóndi á Hvoli í Vesturhópi 1833-1846. Húsmaður á Hvoli 1846-1852, í Grímstungu í Vatnsdal 1852-1861 og í Valdarási í Víðidal 1861 til æviloka. Kona: Sigurfljóð Guðmundsdóttir, f. 28. júní 1795 á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, d. 17. nóv. 1874 í Grímstungu. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson bóndi á Akri í Þingi og kona hans Steinunn Jónsdóttir.

2dSigurlaug Sigurðardóttir, f. 8. mars 1791 í Ási, d. 4. jan. 1856 í Dæli í Víðidal. Fermd í Undirfellsprestakalli í Húnavatnssýslu 1805. Bústýra í Litluhlíð í Víðidal 1816-1820. Húsfreyja í Litluhlíð 1820-1833, í Koti í Vatnsdal 1833-1834, í Gafli í Víðidal 1834-1835 og í Selási í Línakradal 1837-1843. Húskona á Hrappsstöðum í Víðidal 1843-1844, í Litluhlíð 1845-1846, í Bakkakoti í Víðidal 1846-1850, í Litluhlíð 1851-1852 og í Dæli 1855 til æviloka. Maður, g. 20. ágúst 1820, Eiríkur Jóhannsson, f. um 1783 í Bakkakoti í Skorradal, d. 23. júlí 1838 í Selási. (Skiptab. Hún. 29. okt. 1839). Hann var vinnumaður í Klömbrum í Vesturhópi 1801. Börn þeirra: a) Guðrún, f. 1814, b) Sigurður, f. 15. maí 1824.

3aGuðrún Eiríksdóttir, f. 1814 í Vatnshóli í Línakradal, d. 20. sept. 1842 í Selási í Línakradal. Vinnukona í Selási.

3bSigurður Eiríksson, f. 15. maí 1824 í Litluhlíð, d. 9. maí 1879 í Selási í Línakradal. Vinnumaður á Hvoli í Vesturhópi 1849-1850 og á Harastöðum í Vesturhópi 1851-1853. Húsmaður á Þernumýri í Vesturhópi 1853-1854 og á Almenningi á Vatnsnesi 1854-1855. Vinnumaður í Bakkakoti í Víðidal 1855-1856. Húsmaður á Refsteinsstöðum í Víðidal 1856-1857 og í Enniskoti í Víðidal 1857-1858. Bóndi í Stóruhlíð í Víðidal 1858-1859. Húsmaður í Stóruhlíð 1859-1860, á Syðri-Þverá í Vesturhópi 1866-1868, á Kistu á Vatnsnesi 1868-1869 og í Selási 1870 til æviloka. Kona, g. 20. apríl 1850, Elín Þorsteinsdóttir, f. 15. mars 1823 á Staðarstað í Staðarsveit, d. 18. júní 1879 í Selási. Foreldrar: Þorsteinn Þórðarson bóndi í Lukku í Staðarsveit og kona hans Hildur Bjarnadóttir.

2eBenonía Sigurðardóttir, f. 1793 í Grundarkoti, d. 26. des. 1846 á Sauðadalsá á Vatnsnesi. (Skiptab. Hún. 3. des. 1847). Fermd í Undirfellsprestakalli í Húnavatnssýslu 1808. Vinnukona í Brekku í Þingi 1808-1810, á Reykjum á Reykjabraut 1810-1811, á Beinakeldu á Reykjabraut 1811-1813, í Vatnsdalshólum í Vatnsdal 1814-1816 og á Breiðabólstað í Vesturhópi 1819-1822. Húskona í Vatnsdalshólum 1822-1823, á Vatnsenda í Vesturhópi 1823-1824, á Breiðabólstað 1824-1825 og á Hurðarbaki í Vesturhópi 1825-1826. Vinnukona á Valdalæk á Vatnsnesi 1826-1831, í Gottorp í Vesturhópi 1831-1832, í Gröf á Vatnsnesi 1832-1834 og í Böðvarshólum í Vesturhópi 1834-1835. Bústýra á Vigdísarstöðum á Vatnsnesi 1835-1845. Barnsfaðir: Þorvarður Jónsson, f. 12. júní 1798 á Svalbarði í Þistilfirði, d. 27. sept. 1869 á Fossi á Síðu. Hann var prestur á Hofi á Skagaströnd 1834-1841, í Miðdal í Laugardal 1841-1847, í Holti undir Eyjafjöllum 1847-1862, á Prestsbakka á Síðu 1862-1868 og á Fossi 1868 til æviloka. Foreldrar: Jón Þorvarðsson prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi og kona hans Helga Jónsdóttir. Barn þeirra: a) Kristín, f. 14. nóv. 1822. Sambýlismaður: Helgi Guðmundsson, f. 5. júní 1808 á Ægissíðu á Vatnsnesi, d. 11. maí 1867 í Gröf í Víðidal. Hann var bóndi á Vigdísarstöðum 1835-1845 og í Gröf 1849 til æviloka. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi á Ægissíðu og seinni kona hans Steinunn Jónsdóttir.

3aKristín Guðmundsdóttir, f. 14. nóv. 1822 í Vatnsdalshólum, d. 5. sept. 1900 á Syðri-Þverá í Vesturhópi. Húskona á Holtastöðum í Langadal 1848-1849. Húsfreyja á Björnólfsstöðum í Langadal 1849-1855, í Hvammi í Langadal 1855-1870 og á Þóreyjarnúpi í Línakradal 1870-1889. Maður, g. 2. apríl 1849, Hans Natansson, f. 9. ágúst 1816 á Þorbrandsstöðum í Langadal, d. 14. nóv. 1887 á Þóreyjarnúpi. Foreldrar: Natan Ketilsson Lyngdal bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi og barnsmóðir hans Solveig Sigurðardóttir húsfreyja á Efri-Mýrum í Refasveit.

1lJón Jónsson. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4768, 4774 og 5495).

1mJósef Jónsson. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4768, 4774 og 5495).

 

Eftirmáli:

Ritsmíðar þær sem hér líta dagsins ljós þ. e. Eiðsstaða-, Guðlaugsstaða-, Merkur- og Skeggstaðaætt - innskot síðuritstj. -  hóf ég að taka saman í frístundum mínum haustið 2005. Á tímabilinu frá 15. desember 2005 til 6. maí 2006, vann ég að þeim sem sérstöku verkefni á vegum svæðisvinnumiðlana, á launum frá Vinnumálastofnun, og lauk þá við þær í megindráttum.

            Eins og nafnið gefur til kynna, er hér ekki um að ræða hefðbundin niðjatöl, þar sem rakið er frá ættforeldrum til núlifandi manna, heldur er aðeins gerð grein fyrir afkomendum í þriðja lið, það er börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum, mökum þeirra og sambýlisfólki. Þá er rit þetta snautt að mannlýsingum, ef frá er talinn kaflinn um ættforeldrana, framarlega í bókinni, en aftur á móti hefur verið kappkostað að gera nokkuð ítarlega grein fyrir búsetu fólksins sem um er fjallað. Þessar ritsmíðar eru fyrst og fremst hugsaðar sem grunnur til að byggja á frekara framhald síðar, ef einhver vildi takast á hendur að rekja ættirnar út í hörgul til þeirra sem lifandi verða á þeirri tíð.

            Víða hefur verið leitað fanga í heimildum við ritun verksins, ekki síst í ættatölum og skjallegum heimildum, flestum óprentuðum. Ber þar að nefna öðru fremur ritsmíðar Björns Bjarnasonar annálaritara á Brandsstöðum í Blöndudal um Eiðsstaðaætt og um Skeggsstaðaætt, Ættatölubækur Jóns Espólíns sýslumanns, Ólafs Snóksdalíns verslunarstjóra og Steingríms Jónssonar biskups, sem allar mega teljast klassísk rit í íslenskri ættfræði, og einnig fleiri handrit, minna þekkt, sem varðveitt eru í Handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Mjög hefur verið stuðst við dómabækur, skiptabækur og skiptaskjöl (dánarbú) við ritun verksins, en slík plögg eru einhverjar áreiðanlegustu ættfræðiheimildir sem völ er á.

            Í verkinu er vísað til skiptabóka og -skjala, þar sem því verður við komið, en tilvísanir til annarra heimilda eru mun handahófskenndari og heldur við nögl skornar. Heimildaskrá fylgir ekki verkinu. Athygli lesenda skal vakin á því, að heimildatilvísunin "Skiptab." getur vísað hvort heldur sem er til skiptabóka eða skiptaskjala, en hér er um tvo aðgreinda skjalaflokka að ræða. (Sjá: Bráðabirgðaskrár Þjóðskjalasafns I - Skrá um skjalasöfn sýslumanna og sveitarstjórna, Rv. 1973). Þá skal áréttað að heimildatilvísanirnar "Eiðsstaðaætt" og "Skeggsstaðaætt" vísa ekki til þátta minna í þessari bók, sem svo nefnast, heldur til ritsmíða Björns Bjarnasonar annálaritara á Brandsstöðum um áðurgreindar ættir.

            Ritsmíðar mínar, sem hér birtast, eru ekki að öllu lausar við getspeki fremur en flest önnur ættfræðiritverk. Hef ég í allnokkrum tilvikum skráð einstaklinga inn í ættirnar eftir líkum, þótt fulla vissu skorti, og þá auðkennt vafann með því að bæta stjörnu (*) fyrir aftan ættliðamerkinguna þar sem gerð er grein fyrir viðkomandi einstaklingum í textanum. Má vera að slíkum stjörnum sé heldur vant en hitt.

            Undirritaður bjó textann undir útgáfu með aðstoð Sölva Sveinssonar cand. mag. í Reykjavík, sem færði margt til betri vegar. Einkaaðilar og söfn léðu góðfúslega myndefni til birtingar í bókinni. Samskipti við útgefanda hafa jafnan verið með ágætum. Færi ég öllum þessum aðilum alúðarþakkir fyrir sitt tillegg sem og styrktaraðilum útgáfunnar, en þeir eru tilgreindir í sérstakri skrá í bókarlok.

            Þá vil ég nota tækifærið nú þegar þessar línur koma fyrir almenningssjónir og votta þakklæti mitt þeim fjölmörgu sem veitt hafa mér aðstoð við fræðistörf mín, frá því að ég fékk vinnuaðstöðu í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga á öndverðu árinu 1982, ýmist með fyrirgreiðslu á heimildum eða mikilsverðum ábendingum og upplýsingum, jafnt lifandi sem látnum. Þessi eru mér efst í huga: Aðalbjörg Sigmarsdóttir á Akureyri, Anna Guðrún Hafsteinsdóttir á Seltjarnarnesi, Ásgeir Svanbergsson í Kópavogi, Elínborg Jónsdóttir á Skagaströnd, Gerður Hallgrímsdóttir á Blönduósi, Guðleifur Sigurjónsson í Hveragerði, Halldór Gestsson á Flúðum, Hjalti Þórarinn Pálsson á Sauðárkróki, Jarþrúður Pétursdóttir í Reykjavík, Jón Torfason í Reykjavík, Jóna Guðbjörg Torfadóttir í Reykjavík, Kristmundur Bjarnason á Sjávarborg í Borgarsveit, Nelson Stephen Gerrard í Árborg í Nýja-Íslandi, Pétur Sigurðsson á Skeggsstöðum í Svartárdal, Ragnar Böðvarsson á Selfossi, Sigursteinn Bjarnason í Stafni í Svartárdal, Unnar Rafn Ingvarsson á Sauðárkróki, Valgeir Sigurðsson á Þingskálum á Rangárvöllum, Þórhildur Ísberg á Blönduósi, Þorgils Jónasson í Reykjavík, Þorsteinn Sæmundsson í Reykjavík, Ögmundur Helgason í Reykjavík.

                                                Sauðárkróki um sumarmál 2008,

                                                Guðmundur Sigurður Jóhannsson

Flettingar í dag: 179
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 478614
Samtals gestir: 92248
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 20:57:10