20.03.2010 07:39

Merkurætt II

 

Merkurætt II

2fMálfríður Hannesdóttir, f. um 1766 í Sauðanesi, d. 3. jan. 1840 í Brekku í Þingi. Vinnukona á Fjalli í Sæmundarhlíð 1801-1802, á Orrastöðum á Ásum 1805-1810, á Beinakeldu á Reykjabraut 1813-1814, á Hæli á Ásum 1814-1815, á Torfalæk á Ásum 1815-1821, í Brekku 1821-1823 og á Torfalæk 1823-1828. Húskona í Sauðanesi 1829-1833, í Brekku 1833-1837 og í Brekkukoti í Þingi 1837-1839. Barnsfaðir: Magnús Hálfdanarson, f. um 1762 á Þorbrandsstöðum í Langadal, d. 8. sept. 1832 í Hnausum í Þingi. Hann var bóndi í Holti á Ásum 1792-1795, á Hurðarbaki á Ásum 1795-1815 og í Brekku 1815-1823, en próventumaður í Hnausum 1823 til æviloka. Foreldrar: Hálfdan Grímsson bóndi í Brekkukoti í Þingi og kona hans Guðrún Jannesdóttir. Barn þeirra: a) Bjarni, f. 17. sept. 1811.

3aBjarni Magnússon, f. 17. sept. 1811 á Hurðarbaki, d. 7. mars 1879 á Reykjum á Reykjabraut. Vinnumaður í Brekku í Þingi 1833-1837, í Hnausum í Þingi 1839-1845, á Flögu í Vatnsdal 1845-1848, á Undirfelli í Vatnsdal 1848-1851, á Kornsá í Vatnsdal 1851-1862, í Hnausum 1862-1867, á Másstöðum í Vatnsdal 1867-1868 og á Reykjum 1868 til æviloka.

2gHannes Hannesson, f. um 1770 í Engihlíð, d. 27. júlí 1853 á Víðimýri í Seyluhreppi. Fermdur í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1785. Vinnumaður í Skyttudal á Laxárdal fremri 1800-1801. Bóndi í Skyttudal 1801-1805, á Orrastöðum á Ásum 1805-1815, á Tindum á Ásum 1815-1831 og á Ásum á Bakásum 1831-1838. Kona: Björg Jónsdóttir, f. um 1777 á Harastöðum á Skagaströnd, d. 19. júlí 1843 á Skeggsstöðum í Svartárdal. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Skyttudal og kona hans Ingibjörg Pétursdóttir. Börn þeirra: a) Ingibjörg, f. um 1798, b) Þuríður, f. um 1799, c) Sigþrúður, f. um 1801, d) Einar, f. 1803, e) Jóhannes, f. 16. des. 1806, f) Ólafur, f. 27. júlí 1808, g) drengur, f. 4. okt. 1812, h) Björn, f. 8. des. 1813, i) Jón, f. 1815 eða 1816.

3aIngibjörg Hannesdóttir, f. um 1798 í Skyttudal, d. 13. maí 1888 á Undirfelli í Vatnsdal. Fermd í Þingeyrasókn í Húnavatnssýslu 1813. Húsfreyja í Efri-Lækjardal í Refasveit 1830-1831, í Tungunesi á Bakásum 1831-1834, á Bjarnastöðum í Vatnsdal 1834-1837 og á Hörðubóli í Miðdölum 1837-1844. Vinnukona á Hnjúkum á Ásum 1844-1846. Húskona á Litlu-Giljá í Þingi 1846-1848. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1848-1849, á Þorbrandsstöðum í Langadal 1849-1851, í Blöndudalshólum í Blöndudal 1851-1858, í Þverárdal á Laxárdal fremri 1858-1859, í Blöndudalshólum 1859-1861, á Syðri-Löngumýri í Blöndudal 1861-1865, á Mosfelli í Svínadal 1865-1866, á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1866-1867 og í Köldukinn á Ásum 1867-1869. Húskona á Æsustöðum í Langadal 1869-1870 og í Mjóadal á Laxárdal fremri 1870-1871. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal 1871-1872. Maður, g. 1. júní 1830, Jón Ólafsson, f. um 1804 á Æsustöðum, d. 15. okt. 1878 í Rugludal í Blöndudal. Hann var vinnumaður á Beinakeldu á Reykjabraut 1845-1846. Foreldrar: Ólafur Jónsson bóndi á Æsustöðum og fyrri kona hans Guðrún Eyjólfsdóttir.

3bÞuríður Hannesdóttir, f. um 1799 í Skyttudal, d. 10. apríl 1861 á Mælifellsá á Efribyggð. Fermd í Þingeyrasókn í Húnavatnssýslu 1813. Vinnukona í Gafli í Svínadal 1820-1825 og á Orrastöðum á Ásum 1825-1830. Húsfreyja á Miðgili í Langadal 1830-1835. Vinnukona á Skeggsstöðum í Svartárdal 1837-1839, á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum 1839-1840, á Skeggsstöðum 1840-1851, á Víðimýri í Seyluhreppi 1851-1860 og á Mælifellsá 1860 til æviloka. Maður, g. 1. júní 1830, Eiríkur Helgason, f. um 1775 á Auðólfsstöðum í Langadal, d. 1. nóv. 1839 á Miðgili. (Skiptab. Hún. 16. júní 1840). Hann var bóndi í Engihlíð í Langadal 1797-1807 og á Miðgili 1810 til æviloka. Foreldrar: Helgi Helgason bóndi í Engihlíð og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir.

3cSigþrúður Hannesdóttir, f. um 1801 í Skyttudal, d. 31. maí 1866 í Köldukinn á Ásum. Fermd í Þingeyrasókn í Húnavatnssýslu 1814. Bústýra í Köldukinn 1829-1830. Húsfreyja í Köldukinn 1830 til æviloka. Maður, g. 1. júní 1830, Gísli Jónsson, f. 24. febr. 1797 á Höllustöðum í Blöndudal, d. 21. apríl 1887 í Köldukinn. (Skiptab. Hún. 21. des. 1887). Hann var bóndi í Köldukinn 1827-1868. Foreldrar: Jón Halldórsson bóndi á Höllustöðum og kona hans Þórunn Kráksdóttir.

3dEinar Hannesson, f. 1803 í Skyttudal, d. 3. júlí 1891 á Undirfelli í Vatnsdal. (Skiptab. Hún. 12. okt. 1891). Bóndi á Brún í Svartárdal 1834-1837, á Skeggsstöðum í Svartárdal 1837-1851, á Víðimýri í Seyluhreppi 1851-1860 og á Mælifellsá á Efribyggð 1860-1885. Fyrri kona, g. 2. okt. 1834, Ingibjörg Arnljótsdóttir, f. 21. ágúst 1806 á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, d. 8. mars 1839 á Skeggsstöðum. Foreldrar: Arnljótur Illugason bóndi á Guðlaugsstöðum og kona hans Rannveig Jónsdóttir. Seinni kona, g. 23. apríl 1840, Sigurlaug Eyjólfsdóttir, f. 21. nóv. 1819 á Gili í Svartárdal, d. 10. febr. 1892 á Undirfelli. (Skiptab. Hún. 1. mars 1892). Foreldrar: Eyjólfur Jónasson bóndi á Gili og fyrri kona hans Björg Einarsdóttir.

3eJóhannes Hannesson, f. 16. des. 1806 á Orrastöðum, d. 17. nóv. 1859 í Hvammi á Laxárdal fremri. (Skiptab. Hún. 17. okt. 1860). Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal 1830-1831, í Finnstungu í Blöndudal 1831-1849, í Syðra-Tungukoti í Blöndudal 1849-1854, í Kálfárdal á Skörðum 1854-1858 og í Hvammi 1858 til æviloka. Fyrri kona, g. 1. júní 1830, Margrét Andrésdóttir, f. 28. ágúst 1797 á Skefilsstöðum á Skaga, d. 10. júní 1858 í Hvammi. (Skiptab. Hún. 17. okt. 1860). Foreldrar: Andrés Sigurðsson bóndi á Skefilsstöðum og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Seinni kona, g. 31. okt. 1858, Guðrún Magnúsdóttir, f. 6. okt. 1801 á Gilsbakka í Austurdal, d. 17. maí 1865 í Kálfárdal í Gönguskörðum. Hún var húsfreyja á Minni-Ökrum í Blönduhlíð 1827-1829, á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð 1829-1830, í Litladal í Blönduhlíð 1830-1831, á Stóru-Ökrum 1831-1832, í Litladal 1832-1843 og á Tyrfingsstöðum á Kjálka 1843-1852, en húskona á Hofi í Vesturdal 1852-1853 og í Hvammi í Laxárdal ytri 1853-1854. Foreldrar: Magnús Lúðvíksson bóndi á Gilsbakka og kona hans Valgerður Ólafsdóttir.

3fÓlafur Hannesson, f. 27. júlí 1808 á Orrastöðum, d. 28. júlí 1808 á Orrastöðum.

3gHannesson, f. 4. okt. 1812 á Orrastöðum.

3hBjörn Hannesson, f. 8. des. 1813 á Orrastöðum, d. 7. apríl 1883 í Ljótshólum í Svínadal. Bóndi á Ásum á Bakásum 1835-1838, á Breiðavaði í Langadal 1838-1840, í Köldukinn á Ásum 1840-1841, á Kárastöðum á Bakásum 1841-1849, á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1849-1850, á Rútsstöðum í Svínadal 1850-1865, á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 1865-1869 og á Mosfelli í Svínadal 1869-1872. Fyrri kona, g. 18. júní 1836, Sólrún Þórðardóttir, f. um 1802 í Eyvindarstaðagerði í Blöndudal, d. 23. nóv. 1863 á Rútsstöðum. Hún var húskona á Stóra-Búrfelli 1832-1833 og á Ásum 1834-1835. Foreldrar: Þórður Jónsson bóndi á Kúfustöðum í Svartárdal og kona hans Hólmfríður Bjarnadóttir. Seinni kona, g. 10. sept. 1864, Guðrún Magnúsdóttir, f. 21. ágúst 1812 í Birtingaholti í Hrunamannahreppi, d. 9. sept. 1871 á Mosfelli. Hún var húsfreyja á Hofi í Vatnsdal 1850-1863, en húskona á Bakka í Vatnsdal 1863-1864. Foreldrar: Magnús Snorrason bóndi í Birtingaholti og kona hans Svanhildur Guðmundsdóttir.

3iJón Hannesson, f. 1815 eða 1816 á Tindum, d. 15. maí 1894 á Hnjúkum á Ásum. Vinnumaður á Skeggsstöðum í Svartárdal 1838-1843. Ráðsmaður á Hnjúkum 1843-1845. Bóndi á Hnjúkum 1845-1885. Kona, g. 25. apríl 1844, Margrét Sveinsdóttir, f. 3. okt. 1816 á Hnjúkum, d. 20. des. 1870 á Hnjúkum. Foreldrar: Sveinn Halldórsson bóndi á Hnjúkum og seinni kona hans Margrét Illugadóttir.

2h        Hannesarbarn, dó ungt. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4770).

2i         Hannesarbarn, dó ungt. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4770).

2jHannesarbarn, dó ungt. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4770).

2kElín Hannesdóttir, f. 4. mars 1794 í Holti, d. 15. júlí 1843 í Þorgeirsstaðahlíð í Miðdölum. Bústýra í Hamrakoti á Ásum 1824-1828. Húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal 1828-1830, á Illugastöðum á Laxárdal fremri 1830-1835, í Snóksdal í Miðdölum 1835-1836 og í Þorgeirsstaðahlíð 1836 til æviloka. Maður, g. 30. sept. 1828, Rósinkar Guðmundsson, f. 19. okt. 1798 í Köldukinn á Ásum, d. 30. ágúst 1854 í Þorgeirsstaðahlíð. (Skiptab. Dal. 2. febr. 1855). Hann var bóndi í Þorgeirsstaðahlíð 1836 til æviloka. Foreldrar: Guðmundur Sigurðsson bóndi á Móbergi í Langadal og barnsmóðir hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Köldukinn. Börn þeirra: a) Guðrún, f. 30. ágúst 1829, b) Einar, f. 17. apríl 1834.

3aGuðrún Rósinkarsdóttir, f. 30. ágúst 1829 í Holtastaðakoti, d. 13. apríl 1894 á Vörðufelli á Skógarströnd. Húsfreyja á Seljalandi í Hörðudal 1850-1887 og í Selárdal í Hörðudal 1887-1889. Húskona á Bugðustöðum í Hörðudal 1889-1890 og á Vörðufelli 1890-1892. Maður, g. 24. okt. 1850, Jónas Kristjánsson, f. 10. apríl 1816 á Seljalandi, d. 9. jan. 1882 á Seljalandi. Foreldrar: Kristján Jónsson bóndi á Seljalandi og kona hans Guðný Jónsdóttir.

3bEinar Rósinkarsson, f. 17. apríl 1834 á Illugastöðum, d. 30. ágúst 1896 í Barmi á Skarðsströnd. Húsmaður á Hóli í Hörðudal 1855-1856. Vinnumaður á Hólmlátri á Skógarströnd 1856-1857. Bóndi í Sælingsdal í Hvammssveit 1857-1858. Vinnumaður í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd 1858-1865. Bóndi í Búðardal á Skarðsströnd 1866-1870, í Barmi 1870-1883, á Níp á Skarðsströnd 1883-1888 og í Hvarfsdal á Skarðsströnd 1888-1891. Húsmaður á Krossi á Skarðsströnd 1892-1894 og í Barmi 1894 til æviloka. Kona, g. 4. nóv. 1855, Ingveldur Jónsdóttir, f. 26. okt. 1830 á Akri í Hvammssveit, d. 26. júní 1890 í Hvarfsdal. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Akri og kona hans Ingibjörg Hannesdóttir.

1cSveinn Jónsson, f. um 1724, á lífi í Fagradalstungu í Saurbæ 1774. Hann gæti verið sá sem bjó á Sauðá í Borgarsveit 1752-1753. Bóndi í Þverdal í Saurbæ 1762-1763 og í Fagradalstungu 1769-1774. Kona: Solveig Þorláksdóttir, f. um 1726, á lífi í Þverdal 1762. Foreldrar: Þorlákur Björnsson bóndi í Sólheimum í Sæmundarhlíð og kona hans Guðrún Jónsdóttir. - 1762 voru hjá þeim þrír drengir 12, 9 og 8 ára og ein stúlka 10 ára. - Börn þeirra: a) Hinrik, f. um 1753, b) Vigfús, f. um 1754.

2a*Hinrik Sveinsson, f. um 1753, á lífi á Akri í Hvammssveit 1803. Vinnumaður á Akri 1795-1800, í Hólum í Hvammssveit 1800-1801 og á Akri 1801-1803.

2bVigfús Sveinsson, f. um 1754, d. 1. júlí 1805 á Lambastöðum í Laxárdal. Bóndi í Fjósakoti í Saurbæ 1785-1786, í Bessatungu í Saurbæ 1792-1794, á Akri í Hvammssveit 1795-1803 og á Lambastöðum 1803 til æviloka. Hann er kenndur við Kollafjörð. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4774). Kona: Vilborg Ólafsdóttir, f. um 1738 í Sanddalstungu í Norðurárdal, d. 8. jan. 1823 á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal. Hún bjó ekkja á Lambastöðum 1805-1807, en var húskona á Hróðnýjarstöðum 1807 til æviloka. Foreldrar: Ólafur Hallsson bóndi í Sanddalstungu og kona hans Anna Einarsdóttir. Barnsmóðir: Guðrún Guðmundsdóttir, f. nál. 1765, á lífi í Bessatungu 1794. Hún var vinnukona í Bessatungu. Barn þeirra: a) barn, f. 1794.

3aVigfúsarbarn, f. 1794 í Bessatungu.

1dIngibjörg Jónsdóttir, f. um 1727, d. 31. okt. 1791 á Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Syðra-Hóli á Skagaströnd 1752-1753, á Úlfagili á Laxárdal fremri 1753-1763 og á Ytri-Ey 1773 til æviloka. Maður, g. 30. júlí 1752, Jón Jónsson, f. um 1727, d. 24. des. 1788 á Ytri-Ey. (Skiptab. Hún. 22. og 23. maí 1789 og 19. mars 1812). - 1762 voru hjá þeim tveir drengir 6 og 5 ára og þrjár stúlkur 16, 10 og 4 ára. - Börn þeirra: a) Helga, f. 1752 (sk. 10. júlí 1752), b) Guðríður, f. 1753 (sk. 29. ágúst 1753), c) Guðríður, f. 1754 (sk. 14. ágúst 1754), d) Jón, f. 1756 (sk. 7. júlí 1756), e) Jóhannes, f. 1757 (sk. 30. okt. 1757), f) Jóhanna, f. 1758 (sk. 1. nóv. 1758), g) Jósef, f. 1760 (sk. 4. mars 1760), h) Guðríður, f. 1761 (sk. 2. maí 1761), i) Hannes, f. 1762 (sk. 10. sept. 1762), j) Jósef, f. 1763 (sk. 22. okt. 1763), k) Jónas, f. um 1765, l) Helga, f. um 1768, m) Jónatan, f. um 1770.

2aHelga Jónsdóttir, f. 1752 (sk. 10. júlí 1752) á Syðra-Hóli, á lífi á Úlfagili 1762.

2bGuðríður Jónsdóttir, f. 1753 (sk. 29. ágúst 1753) á Úlfagili, d. 1753 (gr. 7. sept. 1753) á Úlfagili.

2cGuðríður Jónsdóttir, f. 1754 (sk. 14. ágúst 1754) á Úlfagili, d. 1755 (gr. 2. sept. 1755) á Úlfagili.

2dJón Jónsson, f. 1756 (sk. 7. júlí 1756) á Úlfagili, d. 1802 (gr. 1. nóv. 1802) á Finnsstöðum á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 31. des. 1804 og 27. ágúst 1805). Fermdur í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1773. Húsmaður á Finnsstöðum 1789-1791. Bóndi á Finnsstöðum 1791 til æviloka. Kona, g. 1789, Ingibjörg Magnúsdóttir, f. um 1765 á Finnsstöðum, d. 17. ágúst 1825 á Finnsstöðum. (Skiptab. Hún. 22. nóv. 1825). Hún bjó ekkja á Finnsstöðum 1802 til æviloka. Foreldrar: Magnús Jónsson bóndi í Harastaðakoti á Skagaströnd og fyrri kona hans Ólöf Ólafsdóttir. Börn þeirra: a) Magnús, f. 30. ágúst 1789, b) Ingibjörg, f. 16. ágúst 1790, c) Magnús, f. 8. des. 1791, d) Sigurlaug, f. 12. jan. 1793, e) Ólöf, f. 22. apríl 1794, f) Hlíf, f. 1795, g) Þorleifur, f. 15. des. 1796, h) Jón, f. 9. febr. 1798, i) Ólöf, f. 17. júní 1799, j) Jón, f. 9. febr. 1803.

3aMagnús Jónsson, f. 30. ágúst 1789 á Finnsstöðum, d. 30. ágúst 1789 á Finnsstöðum.

3bIngibjörg Jónsdóttir, f. 16. ágúst 1790 á Finnsstöðum, d. 27. júní 1863 á Spákonufelli á Skagaströnd. Húsfreyja í Höfðakaupstað 1820-1823, í Höfðahólum á Skagaströnd 1826-1832 og á Spákonufelli 1834-1839. Maður, g. 7. jan. 1820, Christian Gynther Schram, f. 8. júlí 1772 í Danmörku, d. 27. maí 1839 á Spákonufelli. (Skiptab. Hún. 27. maí og 7. des. 1840 og 27. nóv. 1841). Hann var kaupmaður í Höfðakaupstað 1804-1823. Foreldrar: Johannes Schram skrifstofumaður í Kaupmannahöfn og kona hans Anna Byberg.

3cMagnús Jónsson, f. 8. des. 1791 á Finnsstöðum, d. 4. okt. 1856 á Finnsstöðum. (Skiptab. Hún. 15. og 16. júní og 4. des. 1857). Fermdur í Hofsprestakalli í Húnavatnssýslu 1805. Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal 1816-1817, á Efra-Skúfi í Norðurárdal 1817-1826 og á Finnsstöðum 1826 til æviloka. Kona, g. 5. nóv. 1815, Arnfríður Ólafsdóttir, f. 1. okt. 1798 á Sæunnarstöðum, d. 20. júní 1869 á Finnsstöðum. (Skiptab. Hún. 1. júlí 1869). Hún bjó ekkja á Finnsstöðum 1856 til æviloka. Foreldrar: Ólafur Salómonsson bóndi á Sæunnarstöðum og kona hans Helga Bjarnadóttir.

3dSigurlaug Jónsdóttir, f. 12. jan. 1793 á Finnsstöðum, d. 22. ágúst 1825 á Flögu í Vatnsdal. (Skiptab. Hún. 13. apríl 1826). Húsfreyja á Finnsstöðum 1819-1823 og á Flögu 1823 til æviloka. Maður, g. 31. okt. 1819, Skúli Tómasson, f. 26. mars 1787 á Másstöðum í Vatnsdal, d. 4. júlí 1846 í Skriðu í Hallárdal. (Skiptab. Hún. 24. mars 1848). Hann var bóndi á Flögu 1823-1826 og á Efri-Mýrum í Refasveit 1828-1835, en húsmaður á Sæunnarstöðum í Hallárdal 1835 til æviloka. Foreldrar: Tómas Hafsteinsson bóndi á Másstöðum og kona hans Guðrún Erlendsdóttir.

3eÓlöf Jónsdóttir, f. 22. apríl 1794 á Finnsstöðum, d. 1798 (gr. 10. júní 1798) á Árbakka á Skagaströnd.

3fHlíf Jónsdóttir, f. 1795 á Finnsstöðum, d. 13. maí 1834 á Ytri-Ey á Skagaströnd. Fermd í Hofsprestakalli í Húnavatnssýslu 1810. Húsfreyja á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1825-1826, á Efra-Skúfi í Norðurárdal 1826-1831 og á Ytri-Ey 1831 til æviloka. Maður, g. 25. júlí 1824, Sigurður Árnason, f. 3. des. 1798 á Geitaskarði í Langadal, d. 27. apríl 1879 í Höfnum á Skaga. Hann var bóndi á Ytri-Ey 1831-1840 og í Höfnum 1840-1864. Foreldrar: Árni Magnússon bóndi í Eyjarkoti á Skagaströnd og sambýliskona hans Ingibjörg Árnadóttir.

3gÞorleifur Jónsson, f. 15. des. 1796 á Finnsstöðum, d. 13. maí 1811 í Spákonufellssókn í Húnavatnssýslu. Fermdur í Hofsprestakalli í Húnavatnssýslu 1810.

3hJón Jónsson, f. 9. febr. 1798 á Finnsstöðum, d. 16. apríl 1865 í Háagerði á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 31. maí 1866). Bóndi í Háagerði 1828 til æviloka. Kona, g. 29. des. 1829, Guðríður Ólafsdóttir, f. 28. apríl 1811 á Harastöðum á Skagaströnd, d. 16. febr. 1885 á Árbakka á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 10. okt. 1885). Hún bjó ekkja í Háagerði 1865-1880. Foreldrar: Ólafur Guðmundsson bóndi á Harastöðum og seinni kona hans Guðríður Guðmundsdóttir.

3iÓlöf Jónsdóttir, f. 17. júní 1799 á Finnsstöðum, d. 1815 (gr. 1. maí 1815) á Finnsstöðum.

3jJón Jónsson, f. 9. febr. 1803 á Finnsstöðum, d. 24. mars 1883 á Hrafnabjörgum í Svínadal. Bóndi á Hrafnabjörgum 1831-1877. Fyrri kona, g. 10. okt. 1844, Björg Ólafsdóttir, f. 23. nóv. 1801 á Hrafnabjörgum, d. 13. jan. 1851 á Hrafnabjörgum. Foreldrar: Ólafur Björnsson bóndi á Hrafnabjörgum og kona hans Halldóra Ólafsdóttir. Seinni kona, g. 15. nóv. 1853, Sigríður Jónsdóttir, f. 6. des. 1829 á Gerðhömrum í Dýrafirði, á lífi á Akri í Þingi 1887. (Vesturfaraskrá, bls. 229). Foreldrar: Jón Jónsson prestur á Gerðhömrum og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir.

2eJóhannes Jónsson, f. 1757 (sk. 30. okt. 1757) á Úlfagili, d. 6. des. 1841 í Ljótshólum í Svínadal. (Skiptab. Hún. 8. júní 1842). Fermdur í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1773. Búlaus á Syðra-Hóli á Skagaströnd 1785-1786. Bóndi á Syðra-Hóli 1786-1792 og á Breiðavaði í Langadal 1792-1827. Húsmaður á Breiðavaði 1828-1831 og í Ljótshólum 1831 til æviloka. Kona, g. 28. des. 1786, Guðrún Árnadóttir, f. um 1756 í Stafni í Svartárdal, d. 30. nóv. 1836 á Breiðavaði. Hún bjó ekkja á Syðra-Hóli 1785-1786, en var húskona á Breiðavaði 1828 til æviloka. Foreldrar: Árni Jónsson bóndi á Kjalarlandi á Skagaströnd og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Ísleifur, f. 9. ágúst 1787, b) Jón, f. 10. sept. 1788, c) Guðrún, f. 24. sept. 1789, d) Ingibjörg, f. 14. okt. 1790, e) Jónas, f. 14. júlí 1792, f) Guðríður, f. 1793 eða 1794, g) Árni, f. um 1795, h) Jónas, f. um 1800, i) Jóhannes, j) barn. Barnsmóðir: Þórunn Jónsdóttir, f. um 1780 í Holtastaðasókn í Húnavatnssýslu, d. 2. maí 1859 í Kambakoti á Skagaströnd. Hún var vinnukona í Kollugerði á Skagaströnd 1817-1818, en bjó á Blöndubakka í Refasveit 1825-1826. Foreldrar: Jón Gíslason bóndi á Ystagili í Langadal og kona hans Ólöf Arngrímsdóttir. Barn þeirra: k) Gísli, f. 2. jan. 1818. Barnsmóðir: Helga Magnúsdóttir, f. um 1789 í Holtastaðasókn, d. 17. des. 1862 á Holtastöðum í Langadal. Hún var húsfreyja í Hrísakoti á Vatnsnesi 1813-1816, á Strjúgsstöðum í Langadal 1840-1844 og í Bakkakoti í Refasveit 1845-1846. Foreldrar: Magnús Magnússon bóndi í Hrísakoti og kona hans Guðný Ólafsdóttir. Barn þeirra: l) Jóhanna, f. 16. mars 1825.

3aÍsleifur Jóhannesson, f. 9. ágúst 1787 á Syðra-Hóli, d. 13. ágúst 1829 í Kaupmannahöfn. Vinnumaður á Torfalæk á Ásum 1811-1813 og á Breiðavaði 1818-1819. Fangi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1823-1824 og í Kaupmannahöfn 1824 til æviloka.

3bJón Jóhannesson, f. 10. sept. 1788 á Syðra-Hóli, á lífi á Breiðavaði 1801.

3cGuðrún Jóhannesdóttir, f. 24. sept. 1789 á Syðra-Hóli, d. 15. des. 1881 í Stóradal í Svínavatnshreppi. Húsfreyja á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1812-1821, í Ljótshólum í Svínadal 1821-1843 og í Miðhúsum í Vatnsdal 1843-1844. Húskona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1844-1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum á Bakásum 1845-1846 og á Björnólfsstöðum í Langadal 1846-1849. Húskona í Gafli í Svínadal 1849-1853. Húsfreyja í Gafli 1853-1854 og á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1854-1855. Fyrri maður, g. 15. maí 1812, Sveinn Jónsson, f. um 1782 á Grund í Svínadal, d. 27. júlí 1843 á Breiðabólstað. (Skiptab. Hún. 19. nóv. 1844). Hann var búlaus á Grund 1805-1806 og í Ljótshólum 1810-1811. Foreldrar: Jón Hálfdanarson bóndi á Grund og seinni kona hans Þorbjörg Sveinsdóttir. Seinni maður, g. 21. okt. 1845, Ögmundur Ögmundsson, f. um 1781 á Kollsá í Hrútafirði, d. 29. mars 1859 á Guðrúnarstöðum. (Skiptab. Hún. 22. maí 1860). Hann var bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal 1805-1806, í Hnausum í Þingi 1806-1807, á Hörghóli í Vesturhópi 1807-1815, á Refsstöðum á Laxárdal fremri 1816-1828, á Torfalæk á Ásum 1829-1837 og á Mosfelli í Svínadal 1837-1841. Foreldrar: Ögmundur Ögmundsson bóndi á Kollsá og kona hans Elín Sveinsdóttir.

3dIngibjörg Jóhannesdóttir, f. 14. okt. 1790 á Syðra-Hóli, d. 13. jan. 1860 á Bollastöðum í Blöndudal. Fermd í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1802. Bústýra á Reykjarhóli hjá Víðimýri 1814-1815 og á Halldórsstöðum á Langholti 1815-1816. Vinnukona á Starrastöðum á Fremribyggð 1816-1817 og á Eyvindarstöðum í Blöndudal 1817-1820. Húsfreyja á Bergsstöðum í Svartárdal 1820-1822, í Rugludal í Blöndudal 1822-1825, á Skeggsstöðum í Svartárdal 1825-1827, í Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi 1827-1828, á Örlygsstöðum á Skagaströnd 1828-1830, í Neðri-Lækjardal í Refasveit 1830-1831 og á Breiðavaði 1831-1835. Húskona á Sneis á Laxárdal fremri 1837-1838. Vinnukona á Hrafnabjörgum á Hvalfjarðarströnd 1838-1839 og í Bæ í Bæjarsveit 1839-1841. Húskona á Húsafelli í Hálsasveit 1841-1844. Bústýra á Litlu-Giljá í Þingi 1844-1848. Húskona á Snæringsstöðum í Svínadal 1848-1851, á Másstöðum í Vatnsdal 1851-1852 og í Harastaðakoti á Skagaströnd 1852-1853. Húsfreyja á Breiðavaði 1853-1856. Maður, g. 7. okt. 1820, Guðmundur Magnússon, f. um 1798 í Hvammi í Svartárdal, d. 25. júlí 1859 í Syðra-Vallholti í Vallhólmi. Hann var vinnumaður á Þorbrandsstöðum í Langadal 1833-1834, í Enni í Refasveit 1834-1836 og í Valadal á Skörðum 1836-1840, en bjó á Óslandi í Óslandshlíð 1841-1844, á Kárastöðum í Hegranesi 1844-1849 og í Syðra-Vallholti 1849 til æviloka. Foreldrar: Magnús Björnsson bóndi í Hvammi og fyrri kona hans Þuríður Jónsdóttir.

3eJónas Jóhannesson, f. 14. júlí 1792 á Breiðavaði.

3fGuðríður Jóhannesdóttir, f. 1793 eða 1794 á Breiðavaði, d. 3. maí 1838 á Völlum í Vallhólmi. (Skiptab. Skag. 13. mars 1839). Vinnukona í Þverárdal á Laxárdal fremri 1813-1814 og á Völlum 1814-1818. Bústýra á Völlum 1818-1819. Húsfreyja á Völlum 1819 til æviloka. Maður, g. 21. ágúst 1819, Gottskálk Egilsson, f. um 1777 á Mið-Grund í Blönduhlíð, d. 23. okt. 1834 á Völlum. (Skiptab. Skag. 29. maí og 29. júní 1835). Hann var búlaus á Völlum 1799-1801, en bjó á Völlum 1804-1806, í Stafni í Svartárdal 1806-1807 og á Völlum 1808 til æviloka. Foreldrar: Egill Gíslason bóndi á Mið-Grund og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir. Sambýlismaður: Páll Jónsson, f. 1808 (sk. 27. sept. 1808) á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði, d. 3. febr. 1838 á Völlum. (Skiptab. Skag. 18. mars 1839). Hann var ráðsmaður á Völlum 1835 til æviloka. Foreldrar: Jón Þorgrímsson bóndi á Skáldalæk í Svarfaðardal og kona hans Solveig Jónsdóttir.

3gÁrni Jóhannesson, f. um 1795 á Breiðavaði, á lífi á Breiðavaði 1801.

3hJónas Jóhannesson, f. um 1800 á Breiðavaði, d. 15. apríl 1865 á Breiðavaði. Bóndi á Breiðavaði 1826-1831, á Sneis á Laxárdal fremri 1831-1835 og á Breiðavaði 1835 til æviloka. Kona, g. 6. okt. 1827, Sigríður Vigfúsdóttir, f. um 1796 á Þröm á Langholti, d. 25. júlí 1859 á Breiðavaði. (Skiptab. Hún. 6. júlí 1860). Hún var húsfreyja á Breiðavaði 1823-1825, en bústýra á Breiðavaði 1826-1827. Foreldrar: Vigfús Erlendsson bóndi á Þröm og kona hans Valgerður Jónsdóttir. Sambýliskona: Þóra Andrésdóttir, f. 26. júlí 1819 á Bakka í Viðvíkursveit, d. 28. maí 1914 á Breiðavaði. Hún var bústýra á Breiðavaði 1860-1865, en húsfreyja á Breiðavaði 1865-1867. Foreldrar: Andrés Skúlason bóndi á Læk í Viðvíkursveit og kona hans Þórunn Einarsdóttir.

3iJóhannes Jóhannesson, dó ungur. (Skeggsstaðaætt; Ættatölub. Jóns Espólíns, 4775). Hann gæti verið sá sem dó 10. maí 1798 á Geirastöðum í Þingi, 1 árs tökubarn.

3jJóhannesarbarn, dó ungt. (Skeggsstaðaætt).

3kGísli Jóhannesson, f. 2. jan. 1818 í Kollugerði, d. 5. nóv. 1842 í Kambakoti á Skagaströnd. Vinnumaður á Sæunnarstöðum í Hallárdal 1834-1835, á Litlabakka á Skagaströnd 1836-1837 og á Ytri-Ey á Skagaströnd 1837-1839.

3lJóhanna Jóhannesdóttir, f. 16. mars 1825 á Breiðavaði, d. 9. maí 1826 á Njálsstöðum á Skagaströnd.

2fJóhanna Jónsdóttir, f. 1758 (sk. 1. nóv. 1758) á Úlfagili, d. 26. júní 1828 í Kambakoti á Skagaströnd. Fermd í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1774. Búlaus á Ytri-Ey á Skagaströnd 1791-1792. Húsfreyja í Kambakoti 1793 til æviloka. Maður, g. 30. des. 1791, Þorleifur Markússon, f. 1763 (sk. 29. júní 1763) á Núpi á Laxárdal fremri, d. 5. nóv. 1837 í Kambakoti. (Skiptab. Hún. 11. des. 1838). Hann bjó ekkill í Kambakoti 1828 til æviloka. Foreldrar: Markús Björnsson bóndi á Syðra-Hóli á Skagaströnd og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Ingibjörg, f. 7. júlí 1792, b) drengur, f. 7. júlí 1792, c) Jón, f. 19. júlí 1793, d) Guðrún, f. 9. ágúst 1794, e) Málfríður, f. 30. okt. 1795, f) Guðmundur, f. 9. okt. 1796, g) Þorleifur, f. 6. maí 1798.

3aIngibjörg Þorleifsdóttir, f. 7. júlí 1792 í Kambakoti, d. 16. ágúst 1851 á Efra-Skúfi í Norðurárdal. Vinnukona á Syðri-Ey á Skagaströnd 1818-1821, á Spákonufelli á Skagaströnd 1821-1823 og í Kambakoti 1823-1828. Bústýra í Kambakoti 1828-1838. Húskona í Kambakoti 1838-1846.

3bÞorleifsson, f. 7. júlí 1792 í Kambakoti.

3cJón Þorleifsson, f. 19. júlí 1793 í Kambakoti, d. 7. ágúst 1861 á Björgum á Skagaströnd. Vinnumaður á Stóru-Giljá í Þingi 1818-1820, á Þingeyrum í Þingi 1820-1821, á Geitaskarði í Langadal 1821-1822, í Öxl í Þingi 1822-1823, í Grímstungu í Vatnsdal 1828-1829, á Neðri-Mýrum í Refasveit 1829-1833, á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1833-1834, á Vesturá á Laxárdal fremri 1834-1836, á Geitaskarði 1836-1839, á Hurðarbaki í Vesturhópi 1839-1840, á Neðri-Mýrum 1840-1846 og 1855-1856. Kona, g. 19. okt. 1835, Steinunn Jónsdóttir, f. 23. apríl 1802 á Húnsstöðum á Ásum, d. 15. ágúst 1878 á Móbergi í Langadal. Hún var vinnukona á Þorbrandsstöðum í Langadal 1840-1842, á Neðri-Mýrum 1842-1843, á Refsstöðum á Laxárdal fremri 1843-1846 og á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1849-1862. Foreldrar: Jón Gíslason bóndi á Húnsstöðum og kona hans Steinunn Þórðardóttir.

3dGuðrún Þorleifsdóttir, f. 9. ágúst 1794 í Kambakoti, d. 25. júní 1798 í Kambakoti.

3eMálfríður Þorleifsdóttir, f. 30. okt. 1795 í Kambakoti, d. 17. apríl 1847 á Neðri-Mýrum í Refasveit. (Skiptab. Hún. 1. júní, 8., 26. og 30. nóv. og 22. des. 1847). Vinnukona á Neðri-Mýrum 1822-1827. Húsfreyja á Neðri-Mýrum 1827 til æviloka. Maður, g. 31. okt. 1822, Benedikt Gíslason, f. 26. júní 1795 á Efra-Skúfi í Norðurárdal, d. 14. júlí 1842 á Neðri-Mýrum. (Skiptab. Hún. 14. júní 1843). Foreldrar: Gísli Jónsson bóndi á Neðri-Mýrum og kona hans Guðrún Guðlaugsdóttir.

3fGuðmundur Þorleifsson, f. 9. okt. 1796 í Kambakoti, d. 26. júní 1798 í Kambakoti.

3gÞorleifur Þorleifsson, f. 6. maí 1798 í Kambakoti, d. 28. júlí 1851 í Kambakoti. (Skiptab. Hún. 19. mars 1852, 5. og 7. mars 1853). Bóndi í Kambakoti 1829 til æviloka. Fyrri kona, g. 23. júlí 1829, Helga Einarsdóttir, f. 1. ágúst 1803 á Ánastöðum á Vatnsnesi, d. 20. jan. 1843 í Kambakoti. (Skiptab. Hún. 4. des. 1843). Foreldrar: Einar Einarsson bóndi í Gröf á Vatnsnesi og barnsmóðir hans Sigríður Þorláksdóttir húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal. Seinni kona, g. 17. apríl 1845, Ragnhildur Sveinsdóttir, f. 22. sept. 1811 á Hnjúkum á Ásum, d. 26. júlí 1872 í Enni í Refasveit. Hún var vinnukona í Sauðanesi á Ásum 1853-1855, en húsfreyja í Eyvindarstaðagerði í Blöndudal 1855-1858. Foreldrar: Sveinn Halldórsson bóndi á Hnjúkum og seinni kona hans Margrét Illugadóttir.

2gJósef Jónsson, f. 1760 (sk. 4. mars 1760) á Úlfagili, d. 1791. Hann er talinn hafa siglt. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4777; Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 312-313).

2hGuðríður Jónsdóttir, f. 1761 (sk. 2. maí 1761) á Úlfagili, d. 1761 (gr. 31. maí 1761) á Úlfagili.

2iHannes Jónsson, f. 1762 (sk. 10. sept. 1762) á Úlfagili.

2jJósef Jónsson, f. 1763 (sk. 22. okt. 1763) á Úlfagili, d. 26. sept. 1786 á Njálsstöðum á Skagaströnd. Vinnumaður á Bollastöðum í Blöndudal 1785-1786. Barnsmóðir: Elín Sveinsdóttir, f. um 1758, d. 7. maí 1837 á Syðri-Ey á Skagaströnd. Hún var vinnukona á Bollastöðum 1785-1786, en húsfreyja í Harastaðakoti á Skagaströnd 1797-1803 og í Króki á Skagaströnd 1805-1811. Faðir: Strjúgs-Sveinn. Barn þeirra: a) Guðrún, f. 13. sept. 1786.

3aGuðrún Jósefsdóttir, f. 13. sept. 1786 á Bollastöðum, d. 19. mars 1848 á Árbakka á Skagaströnd. Fermd í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1802. Vinnukona í Hafursstaðakoti á Skagaströnd 1801, á Hamri á Bakásum 1821-1822, í Hólabæ í Langadal 1822-1824, í Hamrakoti á Ásum 1824-1825, á Smyrlabergi á Ásum 1825-1826 og á Breiðavaði í Langadal 1826-1827. Bústýra á Blálandi í Hallárdal 1829-1830. Vinnukona á Blálandi 1830-1831 og á Spákonufelli á Skagaströnd 1831-1835. Húskona í Höfðahólum á Skagaströnd 1838-1839. Vinnukona í Höfðahólum 1840-1842 og á Árbakka 1843-1844.

2kJónas Jónsson, f. um 1765 á Ytri-Ey, d. í júní 1818 á Njálsstöðum á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 27. maí 1819). Búlaus á Ytri-Ey 1791-1792. Bóndi á Ytri-Ey 1793-1795 og á Gili í Svartárdal 1797 til æviloka. Kona, g. 30. des. 1791, Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1760 á Skeggsstöðum í Svartárdal, d. 4. febr. 1847 á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. (Skiptab. Hún. 10. júní og 29. des. 1847). Hún var húsfreyja á Gili 1797-1821, á Geithömrum í Svínadal 1821-1845 og á Eyjólfsstöðum 1845 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Skeggsstöðum og kona hans Björg Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Margrét, f. 15. júní 1792, b) Björg, f. 16. júlí 1793, c) Eyjólfur, f. 9. sept. 1794, d) Sigurlaug, f. 1795, e) Ingibjörg, f. 26. júní 1797, f) Einar, f. um 1798.

3aMargrét Jónasdóttir, f. 15. júní 1792 á Ytri-Ey, d. 11. júní 1862 í Þverárdal á Laxárdal fremri. Húsfreyja í Þverárdal 1819-1822, á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1822-1824 og í Þverárdal 1824-1861. Húskona í Þverárdal 1861 til æviloka. Maður, g. 25. sept. 1819, Guðmundur Einarsson, f. 1796 í Þverárdal, d. 9. júní 1863 á Gili í Svartárdal. Foreldrar: Einar Jónsson bóndi í Þverárdal og fyrri kona hans Valgerður Jónsdóttir.

3bBjörg Jónasdóttir, f. 16. júlí 1793 á Ytri-Ey, d. 25. febr. 1850 í Skyttudal á Laxárdal fremri. (Skiptab. Hún. 9. sept. 1850, 30. júlí og 14. ágúst 1851). Húsfreyja í Selhaga á Skörðum 1814-1827. Húskona í Nesi í Aðaldal 1827-1829 og í Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi 1829-1834. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð 1834-1837. Vinnukona í Þverárdal á Laxárdal fremri 1837-1838. Húskona í Skyttudal 1839-1843. Húsfreyja í Skyttudal 1843 til æviloka. Fyrri maður, g. 1814, Sigfús Oddsson, f. 29. nóv. 1790 á Skarðsá í Sæmundarhlíð, d. 5. júní 1840 í Eiríksstaðakoti í Svartárdal. (Skiptab. Hún. 1. nóv. og 31. des. 1841). Hann var bóndi í Selhaga 1813-1826, á Fjósum í Svartárdal 1826-1828 og í Eiríksstaðakoti 1828-1838. Foreldrar: Oddur Oddsson bóndi í Geldingaholti í Seyluhreppi og barnsmóðir hans Helga Þorleifsdóttir húsfreyja í Selhaga. Seinni maður, kl. 14. jan. 1835 / g. 1835, Guðmundur Árnason, f. 1799 eða 1800 á Þröm í Blöndudal, d. 25. okt. 1883 í Höfnum á Skaga. Hann var vinnumaður í Ytri-Mjóadal á Laxárdal fremri 1850-1853, á Snæringsstöðum í Svínadal 1853-1855 og á Skeggsstöðum í Svartárdal 1855-1856. Foreldrar: Árni Jónsson bóndi á Þröm og fyrri kona hans Sigríður Sveinbjörnsdóttir.

3cEyjólfur Jónasson, f. 9. sept. 1794 á Ytri-Ey, d. 12. okt. 1859 á Syðra-Þverfelli á Skörðum. (Skiptab. Hún. 21. des. 1861). Bóndi á Gili í Svartárdal 1819-1825, á Fjósum í Svartárdal 1825-1827 og í Selhaga á Skörðum 1828-1829. Vinnumaður á Auðólfsstöðum í Langadal 1829-1830, í Reykjavík 1830-1831, í Sjávarhólum á Kjalarnesi 1831-1834, á Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit 1834-1836, í Kollafirði á Kjalarnesi 1839-1841 og í Þverárkoti á Kjalarnesi 1842-1846. Húsmaður á Skeggsstöðum í Svartárdal 1847-1849. Bóndi á Ytra-Þverfelli á Skörðum 1849-1853 og á Syðra-Þverfelli 1853 til æviloka. Fyrri kona, g. 25. sept. 1819, Björg Einarsdóttir, f. um 1793 í Þverárdal á Laxárdal fremri, d. 8. ágúst 1822 á Gili. (Skiptab. Hún. 27. maí 1823). Foreldrar: Einar Jónsson bóndi í Þverárdal og fyrri kona hans Valgerður Jónsdóttir. Seinni kona, g. 14. júní 1853, Málhildur Gísladóttir, f. 4. ágúst 1801 í Lambhúsum á Kjalarnesi, d. 30. júlí 1882 á Möðruvöllum í Kjós. Hún var húsfreyja í Þverárkoti 1826-1846, en vinnukona í Lykkju á Kjalarnesi 1847-1848 og í Þverárdal 1848-1849. Foreldrar: Gísli Vilhjálmsson vinnumaður í Ártúni á Kjalarnesi og kona hans Guðrún Magnúsdóttir.

3dSigurlaug Jónasdóttir, f. 1795 á Gili, d. 18. jan. 1880 í Höfnum á Skaga. Húskona í Köldukinn á Ásum 1822-1823, á Breiðavaði í Langadal 1823-1824 og á Hnjúkum á Ásum 1826-1827. Bústýra í Engihlíð í Langadal 1827-1828. Húskona á Efra-Skúfi í Norðurárdal 1828-1830. Húsfreyja á Efra-Skúfi 1830-1831 og á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1831-1832. Húskona á Ytri-Ey á Skagaströnd 1832-1834. Bústýra á Ytri-Ey 1834-1835. Húsfreyja á Ytri-Ey 1835-1840 og í Höfnum 1840-1864. Maður, g. 25. júlí 1835, Sigurður Árnason, f. 3. des. 1798 á Geitaskarði í Langadal, d. 27. apríl 1879 í Höfnum. Hann var bóndi á Neðra-Skúfi 1825-1826, á Efra-Skúfi 1826-1831 og á Ytri-Ey 1831-1840. Foreldrar: Árni Magnússon bóndi í Eyjarkoti á Skagaströnd og sambýliskona hans Ingibjörg Árnadóttir.

3eIngibjörg Jónasdóttir, f. 26. júní 1797 á Gili, d. 1797 á Syðra-Hóli á Skagaströnd.

3fEinar Jónasson, f. um 1798 á Gili, d. 18. febr. 1835 í Reykjavík. Kaupmaður í Reykjavík. Kona, g. 3. okt. 1824, Margrét Höskuldsdóttir, f. 1799 (sk. 23. nóv. 1799) á Setbergi við Hafnarfjörð, d. 23. des. 1863 í Reykjavík. Hún var húsfreyja í Reykjavík 1824-1839, í Kollafirði á Kjalarnesi 1839-1843 og í Reykjavík 1843 til æviloka. Foreldrar: Höskuldur Pétursson bóndi á Bústöðum í Seltjarnarneshreppi og kona hans Arnheiður Stefánsdóttir.

2lHelga Jónsdóttir, f. um 1768 á Ytri-Ey, d. 9. júní 1834 á Spákonufelli á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 16. okt. 1834). Fermd í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1785. Húsfreyja á Kjalarlandi á Skagaströnd 1791-1795. Húskona á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1797-1798. Húsfreyja á Björnólfsstöðum í Langadal 1800-1801, í Höfðakaupstað 1804-1807, í Höfðahólum á Skagaströnd 1810-1811, á Sviðningi á Skagaströnd 1812-1820, í Háagerði á Skagaströnd 1825-1826, í Harastaðakoti á Skagaströnd 1826-1831 og á Spákonufelli 1831 til æviloka. Fyrri maður, bl. 10. sept. 1791 / g. 3. okt. 1791, Einar Ketilsson, f. um 1766, d. 21. apríl 1798 á Neðra-Skúfi. Foreldrar: Ketill Einarsson bóndi í Sellandi í Blöndudal og kona hans Ingiríður Jónsdóttir. Börn þeirra: a) drengur, f. 7. nóv. 1791, b) Hannes, f. 1. ágúst 1792, c) Sæunn, f. um 1793, d) Hannes, f. 29. sept. 1794. Seinni maður, kl. 17. maí 1805 / g. 23. okt. 1805, Ásmundur Þorleifsson, f. um 1758, d. 21. maí 1820 á Sviðningi. (Skiptab. Hún. 1. maí 1821). Hann var vinnumaður á Austara-Hóli í Flókadal 1786-1787, á Mið-Mói í Flókadal 1787-1788 og í Móskógum á Bökkum 1788-1789, en bóndi í Teigum í Flókadal 1789-1790 og í Sigríðarstaðakoti í Flókadal 1790-1791. Börn þeirra: e) Sölvi, f. 25. ágúst 1804, f) Sölvi, f. 14. júní 1807, g) Anna, f. um 1809, h) Kristín, f. 29. júní 1810.

3aEinarsson, f. 7. nóv. 1791 á Kjalarlandi.

3bHannes Einarsson, f. 1. ágúst 1792 á Kjalarlandi, d. 3. ágúst 1792 á Kjalarlandi.

3cSæunn Einarsdóttir, f. um 1793 á Kjalarlandi, d. 5. febr. 1826 á Öndverðarnesi undir Jökli. Fermd í Hofsprestakalli í Húnavatnssýslu 1805. Vinnukona í Tjaldanesi í Saurbæ 1820-1821 og í Sælingsdalstungu í Hvammssveit 1821-1822.

3dHannes Einarsson, f. 29. sept. 1794 á Kjalarlandi, d. 16. júlí 1847 í Beingarði í Hegranesi. Bóndi í Ketu í Hegranesi 1826-1829. Vinnumaður í Ási í Hegranesi 1829-1831. Bóndi á Daðastöðum á Reykjaströnd 1831-1832. Vinnumaður í Eyhildarholti í Hegranesi 1832-1834 og í Ási 1834-1836. Bóndi í Beingarði 1836 til æviloka. Kona, g. 17. maí 1826, Snjólaug Aradóttir, f. 26. des. 1786 í Hólakoti á Reykjaströnd, d. 13. febr. 1860 í Utanverðunesi í Hegranesi. (Skiptab. Skag. 26. nóv. 1860). Hún bjó ekkja í Beingarði 1847-1848, en var húskona í Beingarði 1848-1849, í Enni í Viðvíkursveit 1849-1850, á Læk í Viðvíkursveit 1850-1854, í Garði í Hegranesi 1854-1856, á Rein í Hegranesi 1858-1859 og í Utanverðunesi 1859 til æviloka. Foreldrar: Ari Pétursson bóndi í Hólakoti og önnur kona hans Arnbjörg Jónsdóttir.

3eSölvi Ásmundsson, f. 25. ágúst 1804 í Höfðakaupstað, d. 7. sept. 1804 í Höfðakaupstað.

3fSölvi Ásmundsson, f. 14. júní 1807 í Höfðakaupstað, d. 29. maí 1883 á Litlabakka á Skagaströnd. Bóndi á Vakursstöðum í Hallárdal 1834-1835, á Blálandi í Hallárdal 1835-1836, á Litlabakka 1836-1837, á Vakursstöðum 1837-1838, í Höfðahólum á Skagaströnd 1838-1845, á Saurum á Skagaströnd 1845-1865 og á Kálfshamarsnesi á Skagaströnd 1865-1871. Kona, g. 4. jan. 1841, Guðrún Bjarnadóttir, f. 7. júlí 1805 á Skeggjastöðum á Skagaströnd, d. 12. júní 1871 á Kálfshamarsnesi. Foreldrar: Bjarni Bjarnason bóndi á Bakka á Skagaströnd og kona hans Þuríður Bjarnadóttir.

3gAnna Ásmundsdóttir, f. um 1809, d. 24. júní 1839 á Svínavatni í Svínavatnshreppi. Vinnukona á Finnsstöðum á Skagaströnd 1834-1835, í Höfðakaupstað 1837-1838 og í Litladal í Svínavatnshreppi 1838-1839.

3hKristín Ásmundsdóttir, f. 29. júní 1810 í Höfðahólum, d. 10. maí 1838 á Ytra-Hóli á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 21. des. 1838). Vinnukona á Fjalli á Skagaströnd 1831-1832, á Rútsstöðum í Svínadal 1833-1835, á Hrafnabjörgum í Svínadal 1836-1837 og á Ytra-Hóli 1837 til æviloka.

2mJónatan Jónsson, f. um 1770 á Ytri-Ey, d. 22. maí 1844 á Eiríksstöðum í Svartárdal. Fermdur í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu 1785. Vinnumaður á Finnsstöðum á Skagaströnd 1790. Bóndi á Steiná í Svartárdal 1797-1798, í Finnstungu í Blöndudal 1800-1803 og í Eyvindarstaðagerði í Blöndudal 1803-1830. Húsmaður í Eiríksstaðakoti í Svartárdal 1830-1832, á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 1832-1834 og á Eiríksstöðum 1834 til æviloka. Kona, g. 1796, Margrét Þorkelsdóttir, f. 1772 í Eiríksstaðakoti, d. 22. jan. 1845 á Eiríksstöðum. Foreldrar: Þorkell Þorleifsson húsmaður í Eiríksstaðakoti og kona hans Ingiríður Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Jónas, f. um 1796, b) Ingibjörg, f. um 1797, c) Hannes, f. 1799 eða 1800, d) Málfríður, f. 9. febr. 1805, e) Jón, f. 7. jan. 1807, f) Ingiríður, g) barn, h) barn.

3aJónas Jónatansson, f. um 1796 í Bergsstaðasókn í Húnavatnssýslu, d. 23. júlí 1872 í Stóradal í Svínavatnshreppi. Vinnumaður á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 1831-1833, í Sólheimum í Svínavatnshreppi 1834-1837, á Eiríksstöðum í Svartárdal 1837-1842, í Hvammi í Vatnsdal 1842-1843 og í Sólheimum 1843-1845. Húsmaður í Sólheimum 1845-1848. Bóndi í Sólheimum 1848-1849 og á Eiríksstöðum 1849-1850. Húsmaður í Sólheimum 1850-1867 og í Stóradal 1867-1871. Kona, g. 11. okt. 1845, Valgerður Sæmundsdóttir, f. 12. júlí 1807 á Litlu-Seylu á Langholti, á lífi í Sólheimum 1866. Hún var bústýra í Eiríksstaðakoti í Svartárdal 1833-1836. Foreldrar: Sæmundur Jónsson bóndi á Litlu-Seylu og seinni kona hans Valgerður Magnúsdóttir.

3bIngibjörg Jónatansdóttir, f. um 1797 á Gili í Svartárdal, d. 3. nóv. 1818 í Þverárdal á Laxárdal fremri. Vinnukona í Selhaga á Skörðum 1816-1817.

3cHannes Jónatansson, f. 1799 eða 1800 í Finnstungu, d. 4. júní 1887 í Hlíðarseli á Skörðum. Bóndi á Brenniborg á Neðribyggð 1824-1836. Búlaus á Brenniborg 1836-1837. Bóndi á Brenniborg 1837-1840 og í Saurbæ á Neðribyggð 1840-1841. Lausamaður í Selhaga á Skörðum 1844-1845. Vinnumaður á Víðimýri í Seyluhreppi 1845-1846, á Kirkjuhóli hjá Víðimýri 1846-1847, á Eiríksstöðum í Svartárdal 1847-1848 og á Gili í Svartárdal 1848-1849. Bóndi í Bergsstaðaseli í Svartárdal 1849-1863. Húsmaður á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1863-1865, á Eiríksstöðum 1865-1868 og á Barkarstöðum í Svartárdal 1868-1871. Bóndi í Teigakoti í Svartárdal 1871-1876. Húsmaður í Kálfárdal á Skörðum 1876-1879 og í Valadal á Skörðum 1879-1883. Fyrri kona, g. 4. okt. 1824, Sigríður Símonsdóttir, f. 1760 (sk. 6. maí 1760) í Auðbrekku í Hörgárdal, d. 6. febr. 1840 á Brenniborg. Hún var húsfreyja á Brenniborg 1781-1792, á Víðimýri 1792-1802 og á Brenniborg 1802 til æviloka. Foreldrar: Símon Sigurðsson Bech bóndi á Bakka í Öxnadal og fyrri kona hans Þuríður Jónsdóttir. Seinni kona, kl. 14. maí 1850 / g. 30. okt. 1850, Sigríður Sigurðardóttir, f. um 1808 í Reynistaðarsókn í Skagafjarðarsýslu, d. 20. maí 1864 á Stóra-Búrfelli. Hún var vinnukona á Krithóli á Neðribyggð 1823-1824, á Kirkjuhóli 1828-1831, á Brenniborg 1831-1832, í Eiríksstaðakoti í Svartárdal 1832-1833, á Marbæli á Langholti 1833-1835, á Kirkjuhóli 1835-1837, í Húsey í Vallhólmi 1837-1838, á Steiná í Svartárdal 1842-1843 og á Barkarstöðum 1847-1849. Foreldrar: Sigurður Brandsson bóndi í Pottagerði í Staðarhreppi og kona hans Halldóra Samsonsdóttir.

3dMálfríður Jónatansdóttir, f. 9. febr. 1805 í Eyvindarstaðagerði, d. 2. okt. 1883 í Eiríksstaðakoti í Svartárdal. Vinnukona á Vatnsenda á Skörðum 1825-1826 og á Fjósum í Svartárdal 1826-1828. Bústýra í Eiríksstaðakoti 1828-1833. Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svartárdal 1833-1851, í Eiríksstaðakoti 1851-1868 og á Eiríksstöðum 1868-1873. Húskona á Eiríksstöðum 1877-1879 og í Eiríksstaðakoti 1879 til æviloka. Fyrri maður, g. 29. maí 1833, Pétur Eyjólfsson, f. um 1793 á Eiríksstöðum, d. 7. sept. 1844 á Eiríksstöðum. (Skiptab. Hún. 2. maí 1845). Foreldrar: Eyjólfur Jónsson bóndi á Eiríksstöðum og kona hans Þorbjörg Pétursdóttir. Seinni maður, g. 9. maí 1845, Bjarni Oddsson, f. 1818 á Brún í Svartárdal, d. 6. maí 1872 á Eiríksstöðum. Hann var ráðsmaður í Steinárgerði í Svartárdal 1837-1838, í Eyvindarstaðagerði í Blöndudal 1838-1840, á Steiná í Svartárdal 1840-1842 og á Brenniborg á Neðribyggð 1842-1844. Foreldrar: Oddur Ólafsson bóndi á Brún og kona hans Ingunn Jónsdóttir.

3eJón Jónatansson, f. 7. jan. 1807 í Eyvindarstaðagerði, d. 23. mars 1865 á Vindheimum í Tungusveit. Vinnumaður í Eiríksstaðakoti í Svartárdal 1830-1832, á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 1832-1834 og á Eiríksstöðum í Svartárdal 1834-1847. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð 1847-1864. Húsmaður á Vindheimum 1864 til æviloka. Kona, g. 9. maí 1845, Ingibjörg Arnþórsdóttir, f. 5. júní 1827 á Krithóli, á lífi í Argylebyggð í Manitoba 1901. Hún var bústýra í Syðra-Vallholti í Vallhólmi 1875-1878, á Skottastöðum í Svartárdal 1881-1882 og á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1882-1884. Foreldrar: Arnþór Arnþórsson bóndi á Krithóli og kona hans Ingiríður Þorsteinsdóttir.

3fIngiríður Jónatansdóttir, dó ung. (Skeggsstaðaætt; Ættatölub. Sighvats Grímssonar, 637).

3gJónatansbarn, dó ungt. (Skeggsstaðaætt).

3hJónatansbarn, dó ungt. (Skeggsstaðaætt).

1eIngiríður Jónsdóttir, f. um 1728, á lífi á Bollastöðum í Blöndudal 1801. Húsfreyja á Stóru-Mörk 1762-1763, í Sellandi í Blöndudal 1773-1783 og í Auðólfsstaðakoti í Langadal 1784-1785. Búlaus í Hvammi á Laxárdal fremri 1785-1786. Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd 1786-1787 og á Kjalarlandi á Skagaströnd 1789-1790. Maður: Ketill Einarsson, f. um 1730, d. 1785 eða 1786. Foreldrar: Einar Torfason bóndi í Hólabæ í Langadal og kona hans ónafngreind Ketilsdóttir. Börn þeirra: a) Jón, f. um 1750, b) Einar, f. um 1766.

Flettingar í dag: 115
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 478550
Samtals gestir: 92242
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 19:53:22