27.02.2010 00:01

Fundur á sunnudag

Við viljum minna þig, lesandi góður, á fræðslufund/samkomu á Gauksmýri  sunnud. næsta, þ. e.  28/2 kl. 14, Jón Torfason talar um höfund Húnvetningasögu, Gísla Konráðsson, og samtímamenn hans beggja vegna Vatnsskarðs. Kaffi eftir fundinn. http://stikill4.blogcentral.is/

Stjórn Sögufélagsins  

Flettingar í dag: 115
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 478550
Samtals gestir: 92242
Tölur uppfærðar: 3.4.2020 19:53:22